Kæra Apple fyrir að stela starfsfólki Finnur Thorlacius skrifar 20. febrúar 2015 11:04 Hugmundabíll Apple sem gengur eingöngu fyrir rafmagni. Rafhlöðuframleiðandinn A123 hefur nú kært Apple fyrir að tæla lykilstarfsfólk frá fyrirtækinu en það starfsfólk hafði skrifað undir samninga um tryggð við A123 og að hefja ekki vinnu hjá samkeppnisaðilum. Kæran snýr einkum að fyrrum starfsmanni A123 sem nú vinnur hjá Apple og hefur það helst starf að tæla aðra fyrrum vinnfélaga sína til Apple. A123 framleiðir rafhlöður fyrir m.a. bílaframleiðendur, en Apple vill greinilega tileinka sér þá tækniþekkingu á sem allra stystum tíma. Þessar ráðningar Apple frá A123 hafa gert það að verkum að fjöldi þróunarverkefna hjá A123 hafa lognast útaf og því vilja þeir hjá A123 ekki una. Apple fyrirtækið hefur gefið það upp að fyrirtækið muni setja á markað rafmagnsbíl og er búist við því að hann komi á markað árið 2020. Heyrst hefur að Apple hafi bæði tvöfaldað laun þeirra starfsmanna sem það hefur tælt til sín, auk eingreiðslu við ráðninguna uppá 250.000 dollara. Tækni Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Rafhlöðuframleiðandinn A123 hefur nú kært Apple fyrir að tæla lykilstarfsfólk frá fyrirtækinu en það starfsfólk hafði skrifað undir samninga um tryggð við A123 og að hefja ekki vinnu hjá samkeppnisaðilum. Kæran snýr einkum að fyrrum starfsmanni A123 sem nú vinnur hjá Apple og hefur það helst starf að tæla aðra fyrrum vinnfélaga sína til Apple. A123 framleiðir rafhlöður fyrir m.a. bílaframleiðendur, en Apple vill greinilega tileinka sér þá tækniþekkingu á sem allra stystum tíma. Þessar ráðningar Apple frá A123 hafa gert það að verkum að fjöldi þróunarverkefna hjá A123 hafa lognast útaf og því vilja þeir hjá A123 ekki una. Apple fyrirtækið hefur gefið það upp að fyrirtækið muni setja á markað rafmagnsbíl og er búist við því að hann komi á markað árið 2020. Heyrst hefur að Apple hafi bæði tvöfaldað laun þeirra starfsmanna sem það hefur tælt til sín, auk eingreiðslu við ráðninguna uppá 250.000 dollara.
Tækni Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent