Barcelona í ágætum málum eftir fyrri leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2015 20:58 Gerard Pique skoraði í kvöld. Vísir/Getty Barcelona vann í kvöld 3-1 heimasigur á Villarreal í fyrri undanúrslitaleik liðann í spænska Konungsbikarnum en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Villarreal. Lionel Messi, Andres Iniesta og Gerard Pique skoruðu mörk Barcelona-liðsins en Neymar leyfði sér líka að láta að verja frá sér víti í stöðunni 3-1. Luis Suárez bjó til fyrstu tvö mörkin fyrir Barcelona en Manu Trigueros jafnaði metin í 1-1 með mikilvægu útivallarmarki á 48. mínútu leiksins. Það var þó ekki eins dýrmætt eftir að Villarreal-liðið fékk á sig tvö mörk í seinni hálfleiknum. Lionel Messi kom Barca í 1-0 á 41. mínútu eftir sendingu Suárez og Andres Iniesta kom Barcelona yfir í 2-1 á 50. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti Suárez. Gerard Piqué skoraði þriðja markið á 64. mínútu með skalla eftir sendingu frá Lionel Messi. Neymar fékk víti á 71. mínútu en í stað þess að koma Börsungum í 4-1 þá lét hann Sergio Asenjo verja frá sér. Sigurvegarinn úr undanúrslitaeinvígi Barcelona og Villarreal mætir annaðhvort Athletic Bilbao eða Espanyol í úrslitaleiknum. Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira
Barcelona vann í kvöld 3-1 heimasigur á Villarreal í fyrri undanúrslitaleik liðann í spænska Konungsbikarnum en seinni leikurinn fer síðan fram á heimavelli Villarreal. Lionel Messi, Andres Iniesta og Gerard Pique skoruðu mörk Barcelona-liðsins en Neymar leyfði sér líka að láta að verja frá sér víti í stöðunni 3-1. Luis Suárez bjó til fyrstu tvö mörkin fyrir Barcelona en Manu Trigueros jafnaði metin í 1-1 með mikilvægu útivallarmarki á 48. mínútu leiksins. Það var þó ekki eins dýrmætt eftir að Villarreal-liðið fékk á sig tvö mörk í seinni hálfleiknum. Lionel Messi kom Barca í 1-0 á 41. mínútu eftir sendingu Suárez og Andres Iniesta kom Barcelona yfir í 2-1 á 50. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti Suárez. Gerard Piqué skoraði þriðja markið á 64. mínútu með skalla eftir sendingu frá Lionel Messi. Neymar fékk víti á 71. mínútu en í stað þess að koma Börsungum í 4-1 þá lét hann Sergio Asenjo verja frá sér. Sigurvegarinn úr undanúrslitaeinvígi Barcelona og Villarreal mætir annaðhvort Athletic Bilbao eða Espanyol í úrslitaleiknum.
Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Sjá meira