María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2015 20:00 María Ólafsdóttir, söngkona. VISIR/ERNIR Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. María Ólafsdóttir sigraði á endanum með laginu Unbroken en hún er 22 ára gömul söngkona úr Mosfellsbæ. Lag og texta gerðu félagarnir í StopWaitGo þeir Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson.En hvernig var tilfinning að vakna í morgun sem fulltrúi Íslands í Eurovision? „Það var mjög skrýtið, ég er bara ekki ennþá búin að meðtaka þetta,“ segir María.Kom þetta á óvart? „Þetta kom virkilega á óvart. Það voru svo margir góðir keppendur þannig að ég hafði enga hugmynd um hvernig þetta myndi fara.“ Eitt af því sem vakti athygli á samfélagsmiðlum í gær var sú staðreynd að María heldur mikið upp á hljómsveitina Írafár. „Ég hélt alltaf rosalega mikið upp á Írafár og Birgittu Haukdal. Hún var goðsögnin mín þannig að þetta var bara svona það fyrsta sem mér datt í hug,“ segir María og hlær. Ekki hefur verið ákveðið hvort gerðar verði breytingar á laginu en þær yrðu þó ekki miklar. Hún segist lítið stressuð fyrir þeirri tilhugsun að syngja fyrir tæplega 200 milljónir áhorfenda. „Maður verður bara að einbeita sér að því að syngja fyrir myndavélina og ímynda sér að maður sé bara ein inni í herbergi að syngja,“ segir María. Eurovision Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. María Ólafsdóttir sigraði á endanum með laginu Unbroken en hún er 22 ára gömul söngkona úr Mosfellsbæ. Lag og texta gerðu félagarnir í StopWaitGo þeir Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson.En hvernig var tilfinning að vakna í morgun sem fulltrúi Íslands í Eurovision? „Það var mjög skrýtið, ég er bara ekki ennþá búin að meðtaka þetta,“ segir María.Kom þetta á óvart? „Þetta kom virkilega á óvart. Það voru svo margir góðir keppendur þannig að ég hafði enga hugmynd um hvernig þetta myndi fara.“ Eitt af því sem vakti athygli á samfélagsmiðlum í gær var sú staðreynd að María heldur mikið upp á hljómsveitina Írafár. „Ég hélt alltaf rosalega mikið upp á Írafár og Birgittu Haukdal. Hún var goðsögnin mín þannig að þetta var bara svona það fyrsta sem mér datt í hug,“ segir María og hlær. Ekki hefur verið ákveðið hvort gerðar verði breytingar á laginu en þær yrðu þó ekki miklar. Hún segist lítið stressuð fyrir þeirri tilhugsun að syngja fyrir tæplega 200 milljónir áhorfenda. „Maður verður bara að einbeita sér að því að syngja fyrir myndavélina og ímynda sér að maður sé bara ein inni í herbergi að syngja,“ segir María.
Eurovision Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira