Beckham vill sjá Figo sem forseta FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2015 10:30 David Beckham og Luis Figo fagna hér marki með Real Madrid. Vísir/Getty David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. Beckham lýsti yfir stuðningi sínum við Luis Figo sem ætlar sér að reyna að velta hinum umdeilda Sepp Blatter úr sessi. Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA frá árinu 1998 og er nú að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili í röð. Blatter fær ekki aðeins samkeppni frá Figo því jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein og Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins, bjóða sig einnig fram. „Ég fagna því að vinur minn Luis ætlar að bjóða sig fram til forseta FIFA," sagði David Beckham. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, styður einnig framboðið. „Öll vel heppnuð samtök þurfa á góðu fólki að halda, fólki sem hefur ástríðu fyrir leiknum og vilja gera sem best fyrir aðdáendurna. „FIFA mun græða á því að svona margir góðir menn bjóða sig fram og ég óska Luis og hinum frambjóðendunum góðs gengis," sagði Beckham. Luis Figo hefur starfað í fótboltanefnd UEFA frá 2011 og segist ætla að berjast fyrir betri stjórnun og meiri sýnileika hjá FIFA. Luis Figo lék sinn síðasta leik árið 2009 en hann spilaði fyrir lið Sporting CP, FC Barcelona, Real Madrid og Internazionale á sínum ferli auk þess að spila 127 landsleiki fyrir Portúgal. Luis Figo og David Beckham léku saman í tvö tímabil hjá Real Madrid, 2003-04 og 2004-05. FIFA Fótbolti Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
David Beckham styður fyrrum liðsfélaga sinn hjá Real Madrid í kosningunum um forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem fram fara í maí. Beckham lýsti yfir stuðningi sínum við Luis Figo sem ætlar sér að reyna að velta hinum umdeilda Sepp Blatter úr sessi. Sepp Blatter hefur verið forseti FIFA frá árinu 1998 og er nú að sækjast eftir sínu fimmta kjörtímabili í röð. Blatter fær ekki aðeins samkeppni frá Figo því jórdanski prinsinn Ali Bin Al Hussein og Michael van Praag, forseti hollenska sambandsins, bjóða sig einnig fram. „Ég fagna því að vinur minn Luis ætlar að bjóða sig fram til forseta FIFA," sagði David Beckham. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, styður einnig framboðið. „Öll vel heppnuð samtök þurfa á góðu fólki að halda, fólki sem hefur ástríðu fyrir leiknum og vilja gera sem best fyrir aðdáendurna. „FIFA mun græða á því að svona margir góðir menn bjóða sig fram og ég óska Luis og hinum frambjóðendunum góðs gengis," sagði Beckham. Luis Figo hefur starfað í fótboltanefnd UEFA frá 2011 og segist ætla að berjast fyrir betri stjórnun og meiri sýnileika hjá FIFA. Luis Figo lék sinn síðasta leik árið 2009 en hann spilaði fyrir lið Sporting CP, FC Barcelona, Real Madrid og Internazionale á sínum ferli auk þess að spila 127 landsleiki fyrir Portúgal. Luis Figo og David Beckham léku saman í tvö tímabil hjá Real Madrid, 2003-04 og 2004-05.
FIFA Fótbolti Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira