Chevrolet Bolt á að slá Tesla Model III við í verði Finnur Thorlacius skrifar 6. febrúar 2015 16:51 Chevrolet Bolt rafmagnsbíllinn. Fáir bílar hafa fengið eins mikla umfjöllun fyrir markaðssetningu en komandi Tesla Model III rafmagnsbíllinn. Hann á að kosta talsvert minna en þeir Tesla bílar sem til sölu hafa verið hingað til. Tesla Model III á að kosta 35.000 dollara og er þá ekki tekin með sú endurgreiðsla sem fylgir kaupum á rafmagnsbílum og er um 7.500 dollarar. Chevrolet hefur einsett sér að skáka Tesla Model III í verði með Chevrolet Bolt rafmagnsbíl sínum, en hann mun hafa drægni uppá 320 kílómetra. Bolt á að kosta 30.000 dollara og verða því ódýrari en Tesla bíllinn. Chevrolet Bolt mun koma á markað seint á næsta ári, ef áætlanir Chevrolet standast. Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent
Fáir bílar hafa fengið eins mikla umfjöllun fyrir markaðssetningu en komandi Tesla Model III rafmagnsbíllinn. Hann á að kosta talsvert minna en þeir Tesla bílar sem til sölu hafa verið hingað til. Tesla Model III á að kosta 35.000 dollara og er þá ekki tekin með sú endurgreiðsla sem fylgir kaupum á rafmagnsbílum og er um 7.500 dollarar. Chevrolet hefur einsett sér að skáka Tesla Model III í verði með Chevrolet Bolt rafmagnsbíl sínum, en hann mun hafa drægni uppá 320 kílómetra. Bolt á að kosta 30.000 dollara og verða því ódýrari en Tesla bíllinn. Chevrolet Bolt mun koma á markað seint á næsta ári, ef áætlanir Chevrolet standast.
Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent