Henke vill losna við Arnór | Þykir of dýr Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2015 16:30 Arnór er á förum frá Helsingborg mynd/heimasíða helsingborg Henrik Larsson, þjálfari Helsingborg, vill losna við Arnór Smárason frá félaginu. Sænska goðsögnin segir Skagamanninn of þungan á fóðrum og hann hefur fengið þau skilaboð að leita sér að nýju liði. „Eins og Henke sagði sjálfur, þá snýst þetta ekki um fótbolta heldur peninga. Þetta er leiðinlegt en ég verð að sætta mig við stöðuna,“ sagði Arnór en fréttirnir komu honum á óvart. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Félagið keypti mig, samdi við mig og ég á tvö ár eftir af samningi mínum,“ sagði Arnór í samtali við Kvällsposten en samkvæmt heimildum blaðsins nema mánaðarlaun hans um 100.000 sænskra króna. Arnór hefur æft með Helsingborg að undanförnu og Larsson hefur hrósað honum fyrir gott viðhorf. „Mér finnst gaman að spila fótbolta svo það er eðlilegt fyrir mig að leggja mig fram á æfingum. „Mér hefur verið tilkynnt að ég fái ekki að spila ef ég verð áfram hjá félaginu,“ sagði Arnór sem hefur verið í viðræðum við nokkur félög. Hann vill þó ekki ana að neinu og vanda valið á næsta áfangastað sínum á ferlinum. Arnór, sem er 26 ára, hefur verið í herbúðum Helsingborg frá árinu 2013 en hann kom til sænska liðsins frá Esbjerg í Danmörku. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Halldór Orri um Henke: Mannleg samskipti ekki hans sterkasta hlið Stjörnumaðurinn í frystinum hjá sænsku goðsögninni. Er laus eftir tímabilið í Svíþjóð og talar fyrst við Stjörnumenn. 10. október 2014 10:30 Íslendingar í sex neðstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar Sex Íslendingalið af átta raða sér í neðstu sæti deildarinnar, en svipuð staða kom upp í Noregi um mitt mót í fyrra. 1. október 2014 23:30 Arnór á skotskónum í sigri Helsingborgar Sex leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24. september 2014 19:27 Halldór Orri ekki í hópnum hjá Henke Halldór Orri Björnsson var ekki í leikmannahópi Falkenbergs FF í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arnór Smárasyni og félögum í Helsingborgs IF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:54 Íslendingarnir skoruðu báðir fyrir Helsingborg Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason á skotskónum. 3. október 2014 19:40 „Skítt með það - förum á pöbbinn“ Arnór Smárason og Guðlaugur Victor Pálsson lýsa stemningunni í íslenska landsliðinu áður en Lars Lagerbäck tók við. 17. október 2014 14:14 Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11. mars 2014 07:00 Pétur: Hann hefur verið á pöbbnum þegar leikskipulagið var rætt Fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfarinn verulega ósáttur við ummæli Arnórs Smárasonar og Guðlaugs Victors Pálssonar í sænsku pressunni í dag. 17. október 2014 16:27 Þorgrímur: Ódrengileg gagnrýni á landsliðsmenn Landsliðsnefndarmaðurinn Þorgrímur Þráinsson tjáir sig um gagnrýni á fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. 19. október 2014 21:28 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Sjá meira
Henrik Larsson, þjálfari Helsingborg, vill losna við Arnór Smárason frá félaginu. Sænska goðsögnin segir Skagamanninn of þungan á fóðrum og hann hefur fengið þau skilaboð að leita sér að nýju liði. „Eins og Henke sagði sjálfur, þá snýst þetta ekki um fótbolta heldur peninga. Þetta er leiðinlegt en ég verð að sætta mig við stöðuna,“ sagði Arnór en fréttirnir komu honum á óvart. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Félagið keypti mig, samdi við mig og ég á tvö ár eftir af samningi mínum,“ sagði Arnór í samtali við Kvällsposten en samkvæmt heimildum blaðsins nema mánaðarlaun hans um 100.000 sænskra króna. Arnór hefur æft með Helsingborg að undanförnu og Larsson hefur hrósað honum fyrir gott viðhorf. „Mér finnst gaman að spila fótbolta svo það er eðlilegt fyrir mig að leggja mig fram á æfingum. „Mér hefur verið tilkynnt að ég fái ekki að spila ef ég verð áfram hjá félaginu,“ sagði Arnór sem hefur verið í viðræðum við nokkur félög. Hann vill þó ekki ana að neinu og vanda valið á næsta áfangastað sínum á ferlinum. Arnór, sem er 26 ára, hefur verið í herbúðum Helsingborg frá árinu 2013 en hann kom til sænska liðsins frá Esbjerg í Danmörku.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Halldór Orri um Henke: Mannleg samskipti ekki hans sterkasta hlið Stjörnumaðurinn í frystinum hjá sænsku goðsögninni. Er laus eftir tímabilið í Svíþjóð og talar fyrst við Stjörnumenn. 10. október 2014 10:30 Íslendingar í sex neðstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar Sex Íslendingalið af átta raða sér í neðstu sæti deildarinnar, en svipuð staða kom upp í Noregi um mitt mót í fyrra. 1. október 2014 23:30 Arnór á skotskónum í sigri Helsingborgar Sex leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24. september 2014 19:27 Halldór Orri ekki í hópnum hjá Henke Halldór Orri Björnsson var ekki í leikmannahópi Falkenbergs FF í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arnór Smárasyni og félögum í Helsingborgs IF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:54 Íslendingarnir skoruðu báðir fyrir Helsingborg Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason á skotskónum. 3. október 2014 19:40 „Skítt með það - förum á pöbbinn“ Arnór Smárason og Guðlaugur Victor Pálsson lýsa stemningunni í íslenska landsliðinu áður en Lars Lagerbäck tók við. 17. október 2014 14:14 Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11. mars 2014 07:00 Pétur: Hann hefur verið á pöbbnum þegar leikskipulagið var rætt Fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfarinn verulega ósáttur við ummæli Arnórs Smárasonar og Guðlaugs Victors Pálssonar í sænsku pressunni í dag. 17. október 2014 16:27 Þorgrímur: Ódrengileg gagnrýni á landsliðsmenn Landsliðsnefndarmaðurinn Þorgrímur Þráinsson tjáir sig um gagnrýni á fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. 19. október 2014 21:28 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Sjá meira
Halldór Orri um Henke: Mannleg samskipti ekki hans sterkasta hlið Stjörnumaðurinn í frystinum hjá sænsku goðsögninni. Er laus eftir tímabilið í Svíþjóð og talar fyrst við Stjörnumenn. 10. október 2014 10:30
Íslendingar í sex neðstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar Sex Íslendingalið af átta raða sér í neðstu sæti deildarinnar, en svipuð staða kom upp í Noregi um mitt mót í fyrra. 1. október 2014 23:30
Arnór á skotskónum í sigri Helsingborgar Sex leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24. september 2014 19:27
Halldór Orri ekki í hópnum hjá Henke Halldór Orri Björnsson var ekki í leikmannahópi Falkenbergs FF í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arnór Smárasyni og félögum í Helsingborgs IF í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20. október 2014 18:54
Íslendingarnir skoruðu báðir fyrir Helsingborg Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Smárason á skotskónum. 3. október 2014 19:40
„Skítt með það - förum á pöbbinn“ Arnór Smárason og Guðlaugur Victor Pálsson lýsa stemningunni í íslenska landsliðinu áður en Lars Lagerbäck tók við. 17. október 2014 14:14
Halldór Orri: Mjög heillandi að reyna að læra eitthvað af Henke "Nú þarf maður að fara rifja upp sænskuna,“ segir glaðbeittur Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fréttablaðið en Garðabæjarliðið tilkynnti í gær um brotthvarf þessa frábæra sóknarmanns frá uppeldisfélaginu. 11. mars 2014 07:00
Pétur: Hann hefur verið á pöbbnum þegar leikskipulagið var rætt Fyrrverandi aðstoðarlandsliðsþjálfarinn verulega ósáttur við ummæli Arnórs Smárasonar og Guðlaugs Victors Pálssonar í sænsku pressunni í dag. 17. október 2014 16:27
Þorgrímur: Ódrengileg gagnrýni á landsliðsmenn Landsliðsnefndarmaðurinn Þorgrímur Þráinsson tjáir sig um gagnrýni á fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins. 19. október 2014 21:28