Eru Egyptar að tapa viljandi? Kolbeinn Tumi Daðaosn skrifar 24. janúar 2015 16:55 Sigur hjá Íslandi kemur liðinu í þriðja sæti í riðlinum og yrði Þýskaland þá andstæðingur í 16-liða úrslitum. Vísir/Eva Björk Íslendingar leiða með fimm mörkum, 15-10, gegn Egyptum í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í handbolta í Katar. Strákarnir eru að spila mun betur en í tapleiknum gegn Tékkum í síðustu umferð en velta má fyrir sér hversu mikinn áhuga Egyptar hafa á því að vinna leikinn. Egyptar vita fyrir leikinn að tapi þeir hafna þeir í fjórða sæti riðilsins. Verði það niðurstaðan mæta Egyptar Þjóðverjum í 16-liða úrslitum og svo sigurvegaranum úr viðureign Katar og Austurríkis í átta liða úrslitum. Vinni Egyptar leikinn hafna þeir í þriðja sæti riðilsins og mæta þá Dönum í 16-liða úrslitum og Spánverjum í átta liða úrslitum. Óhætt er að segja að sú leið líti verr út en fyrrnefnd leið tapi Egyptar gegn Íslandi. Ekki er hægt að fullyrða að Egyptar hafi lagt upp með að tapa leiknum en óhætt er að segja að hvatningin sé til staðar. Spámenn virðast fá meiri spiltíma en í öðrum leikjum liðsins til þessa.Beina textalýsingu frá viðureign Íslands og Egyptalands má finna hér.Uppfært klukkan 17:30Strákarnir okkar unnu 28-25 sigur á Egyptum og eru komnir í 16-liða úrslitin. Óhætt er að segja að ýmislegt í leik Egypta í seinni hálfleiknum hafi ýtt undir vangaveltur um að Egyptar hafi kosið að tapa leiknum. Þá virkuðu þeir ekkert sérstaklega ósáttir með úrslitin að leik loknum. En það verður ekkert tekið af leikmönnum íslenska landsliðsins sem kláruðu dæmið og mæta Dönum eða Pólverjum í 16-liða úrslitum. Þá var sagt í greininni að upphitun Egypta hefði verið í óhefðbundnari kantinum. Þeir mættu seint inn á völlinn. Það hefur nú fengist staðfest að þeir hituðu upp í hliðarsal í keppnishöllinni. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Abdulla gerði passa Adolfs Inga upptækan í Katar Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni. 24. janúar 2015 13:08 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Íslendingar leiða með fimm mörkum, 15-10, gegn Egyptum í lokaleik liðsins í riðlakeppni HM í handbolta í Katar. Strákarnir eru að spila mun betur en í tapleiknum gegn Tékkum í síðustu umferð en velta má fyrir sér hversu mikinn áhuga Egyptar hafa á því að vinna leikinn. Egyptar vita fyrir leikinn að tapi þeir hafna þeir í fjórða sæti riðilsins. Verði það niðurstaðan mæta Egyptar Þjóðverjum í 16-liða úrslitum og svo sigurvegaranum úr viðureign Katar og Austurríkis í átta liða úrslitum. Vinni Egyptar leikinn hafna þeir í þriðja sæti riðilsins og mæta þá Dönum í 16-liða úrslitum og Spánverjum í átta liða úrslitum. Óhætt er að segja að sú leið líti verr út en fyrrnefnd leið tapi Egyptar gegn Íslandi. Ekki er hægt að fullyrða að Egyptar hafi lagt upp með að tapa leiknum en óhætt er að segja að hvatningin sé til staðar. Spámenn virðast fá meiri spiltíma en í öðrum leikjum liðsins til þessa.Beina textalýsingu frá viðureign Íslands og Egyptalands má finna hér.Uppfært klukkan 17:30Strákarnir okkar unnu 28-25 sigur á Egyptum og eru komnir í 16-liða úrslitin. Óhætt er að segja að ýmislegt í leik Egypta í seinni hálfleiknum hafi ýtt undir vangaveltur um að Egyptar hafi kosið að tapa leiknum. Þá virkuðu þeir ekkert sérstaklega ósáttir með úrslitin að leik loknum. En það verður ekkert tekið af leikmönnum íslenska landsliðsins sem kláruðu dæmið og mæta Dönum eða Pólverjum í 16-liða úrslitum. Þá var sagt í greininni að upphitun Egypta hefði verið í óhefðbundnari kantinum. Þeir mættu seint inn á völlinn. Það hefur nú fengist staðfest að þeir hituðu upp í hliðarsal í keppnishöllinni.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Abdulla gerði passa Adolfs Inga upptækan í Katar Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni. 24. janúar 2015 13:08 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Abdulla gerði passa Adolfs Inga upptækan í Katar Flest bendir til þess að Adolf Ingi Erlingsson hafi mætt á sinn síðasta leik á heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar. Öryggisvörður gerði fjölmiðlapassa Adolfs Inga upptækan í vikunni. 24. janúar 2015 13:08
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Egyptaland - Ísland 25-28 | Strákarnir stóðust prófið Ísland er komið í 16-liða úrslit HM í handbolta eftir frábæran sigur á Egyptalandi á HM í Katar. 24. janúar 2015 00:01