Ekki bera Ödegaard saman við Messi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2015 23:15 Martin Ödegaard byrjar að spila með B-liði Real Madrid. vísir/getty Jan Åge Fjörtoft, fyrrverandi leikmaður Middlesbrough og Sheffield Wednesday, segir það algjört rugl að bera norska undrabarnið Martin Ödegaard saman við Lionel Messi. Fjörtoft, sem spilaði 71 landsleik fyrir norska landsliðið á gullaldarárum þess á síðasta áratug síðustu aldar, hefur trú á ungstirninu en vill ekki sjá svona samanburð. „Það er algjör þvæla hjá fjölmiðlum að bera Ödegard saman við Messi. Messi er leikmaður sem getur breytt leikjum og Martin getur það líka, en það á ekki að taka svona samanburð alvarlega,“ segir Fjörtoft í viðtali við Goal.com.Lionel Messi er fjórfaldur Gullboltahafi.vísir/getty„Martin er aðeins 16 ára gamall og hann á að fá að hegða sér eins og unglingur. Hann á að fá tíma til að þroskast og taka eitt skref í einu. Hann hefur nú þegar sýnt að hann getur tekið áskorunum.“ Ef það á að bera saman Ödegaard saman við einhvern horfir Fjörtoft frekar til þýskra landsliðsmanna sem sjálfir voru barnastjörnur. „Martin finnur ekkert fyrir neinni aukinni pressu. Við þurfum að bera stöðu hans saman við leikmenn sem eru traustir í dag eins og Bastian Schweinsteiger, Phillip Lahm og Toni Kroos. Þeim var öllum hampað af fjölmiðlum einu sinni og eru fyrirmyndir í dag,“ segir Fjörtoft. „Fótboltamenn framtíðarinnar þurfa ekki bara hæfileika. Þeir þurfa að leggja mikið á sig, vera agaðir og æfa meira en aðrir. Menn verða að elta sín markmið og vera fagmannlegir.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Einn efnilegasti leikmaður heims til Real Madrid Real Madrid heldur áfram að krækja í helstu ungstirni fótboltaheimsins. 24. janúar 2015 23:30 Ödegaard: Heiður að spila fyrir Real Madrid Hinn 16 ára gamli Norðmaður, Martin Ödegaard, skrifaði í dag undir samning við Real Madrid. 22. janúar 2015 15:27 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Handbolti Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Jan Åge Fjörtoft, fyrrverandi leikmaður Middlesbrough og Sheffield Wednesday, segir það algjört rugl að bera norska undrabarnið Martin Ödegaard saman við Lionel Messi. Fjörtoft, sem spilaði 71 landsleik fyrir norska landsliðið á gullaldarárum þess á síðasta áratug síðustu aldar, hefur trú á ungstirninu en vill ekki sjá svona samanburð. „Það er algjör þvæla hjá fjölmiðlum að bera Ödegard saman við Messi. Messi er leikmaður sem getur breytt leikjum og Martin getur það líka, en það á ekki að taka svona samanburð alvarlega,“ segir Fjörtoft í viðtali við Goal.com.Lionel Messi er fjórfaldur Gullboltahafi.vísir/getty„Martin er aðeins 16 ára gamall og hann á að fá að hegða sér eins og unglingur. Hann á að fá tíma til að þroskast og taka eitt skref í einu. Hann hefur nú þegar sýnt að hann getur tekið áskorunum.“ Ef það á að bera saman Ödegaard saman við einhvern horfir Fjörtoft frekar til þýskra landsliðsmanna sem sjálfir voru barnastjörnur. „Martin finnur ekkert fyrir neinni aukinni pressu. Við þurfum að bera stöðu hans saman við leikmenn sem eru traustir í dag eins og Bastian Schweinsteiger, Phillip Lahm og Toni Kroos. Þeim var öllum hampað af fjölmiðlum einu sinni og eru fyrirmyndir í dag,“ segir Fjörtoft. „Fótboltamenn framtíðarinnar þurfa ekki bara hæfileika. Þeir þurfa að leggja mikið á sig, vera agaðir og æfa meira en aðrir. Menn verða að elta sín markmið og vera fagmannlegir.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Einn efnilegasti leikmaður heims til Real Madrid Real Madrid heldur áfram að krækja í helstu ungstirni fótboltaheimsins. 24. janúar 2015 23:30 Ödegaard: Heiður að spila fyrir Real Madrid Hinn 16 ára gamli Norðmaður, Martin Ödegaard, skrifaði í dag undir samning við Real Madrid. 22. janúar 2015 15:27 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Handbolti Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Einn efnilegasti leikmaður heims til Real Madrid Real Madrid heldur áfram að krækja í helstu ungstirni fótboltaheimsins. 24. janúar 2015 23:30
Ödegaard: Heiður að spila fyrir Real Madrid Hinn 16 ára gamli Norðmaður, Martin Ödegaard, skrifaði í dag undir samning við Real Madrid. 22. janúar 2015 15:27