Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. janúar 2015 16:29 Ekki er útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. vísir/stefán Skoptímaritið Charlie Hebdo kom í verslanir á mánudag. Það seldist þó fljótt upp í bókabúð Máls og menningar en enn eru nokkur eintök fáanleg í verslunum Eymundsson. Alls komu 200 eintök af tímaritinu til landsins. Anna Lea Friðriksdóttir, verslunarstjóri Máls og menningar, útilokar ekki að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. Þau komi hugsanlega í næstu viku. Þá gerir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson, ráð fyrir að blöðin muni seljast upp fyrir vikulok. Alls voru fimmtíu manns á biðlista eftir blaðinu hjá Máli og menningu og fjöldinn álíka mikill hjá Eymundsson. Tímaritið kom út víða um heim 14. janúar og seldist upp á örfáum klukkustundum. Það var prentað í þremur milljónum eintaka en vegna mikillar eftirspurnar var ákveðið að prenta tvær milljónir eintaka til viðbótar. Venjulega er upplagið sextíu þúsund eintök. Blaðið var gefið út til minningar þeirra sem létust í árásunum sem gerðar voru á skrifstofur Charlie Hebdo, og í blaðinu eru skopmyndir af Múhameð spámanni. Innlegg frá Eymundsson. Innlegg frá Bókabúð Máls og menningar. Charlie Hebdo Tengdar fréttir „Ég vil ekki vera hrædd á Íslandi“ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad er hálfur Íslendingur og hálfur Egypti. Hún segist margoft hafa lent í uppákomum hér á landi vegna útlits síns og nafns. 21. janúar 2015 09:07 Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo Málþing með Hugleiki Dagssyni skopmyndateiknarara og prófessorum við Háskóla Íslands. 15. janúar 2015 15:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst Sjá meira
Skoptímaritið Charlie Hebdo kom í verslanir á mánudag. Það seldist þó fljótt upp í bókabúð Máls og menningar en enn eru nokkur eintök fáanleg í verslunum Eymundsson. Alls komu 200 eintök af tímaritinu til landsins. Anna Lea Friðriksdóttir, verslunarstjóri Máls og menningar, útilokar ekki að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. Þau komi hugsanlega í næstu viku. Þá gerir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson, ráð fyrir að blöðin muni seljast upp fyrir vikulok. Alls voru fimmtíu manns á biðlista eftir blaðinu hjá Máli og menningu og fjöldinn álíka mikill hjá Eymundsson. Tímaritið kom út víða um heim 14. janúar og seldist upp á örfáum klukkustundum. Það var prentað í þremur milljónum eintaka en vegna mikillar eftirspurnar var ákveðið að prenta tvær milljónir eintaka til viðbótar. Venjulega er upplagið sextíu þúsund eintök. Blaðið var gefið út til minningar þeirra sem létust í árásunum sem gerðar voru á skrifstofur Charlie Hebdo, og í blaðinu eru skopmyndir af Múhameð spámanni. Innlegg frá Eymundsson. Innlegg frá Bókabúð Máls og menningar.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir „Ég vil ekki vera hrædd á Íslandi“ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad er hálfur Íslendingur og hálfur Egypti. Hún segist margoft hafa lent í uppákomum hér á landi vegna útlits síns og nafns. 21. janúar 2015 09:07 Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo Málþing með Hugleiki Dagssyni skopmyndateiknarara og prófessorum við Háskóla Íslands. 15. janúar 2015 15:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst Sjá meira
„Ég vil ekki vera hrædd á Íslandi“ Miriam Petra Ómarsdóttir Awad er hálfur Íslendingur og hálfur Egypti. Hún segist margoft hafa lent í uppákomum hér á landi vegna útlits síns og nafns. 21. janúar 2015 09:07
Framtíð skops og morðin á Charlie Hebdo Málþing með Hugleiki Dagssyni skopmyndateiknarara og prófessorum við Háskóla Íslands. 15. janúar 2015 15:00
Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21