Gys gert að forsætisráðherra á Twitter Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. janúar 2015 22:30 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísir/stefán Í kjölfar frétta af því að forsætisráðherra hafi ekki þekkst boð Francois Hollande, Frakklandsforseta, um að vera viðstaddur samstöðufund í París hafa fjölmargir notendur samskiptasíðunnar Twitter skemmt sér við að giska á mögulega ástæður þess. Umræðan hefur farið fram undir hashtaginu #ástæðanfyriraðfaraekki.Ég er með ofnæmi fyrir frönskum snittum. #ástæðanfyriraðfaraekki — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 11, 2015Æhj bara allskonar #ástæðanfyriraðfaraekkihttps://t.co/pM6zTpJk2epic.twitter.com/B4ptrg4tuG — Edda Konráðsdóttir (@eddakon) January 11, 2015Skortur á SS pylsum í París. #ástæðanfyriraðfaraekki — Logi Pedro (@logifknpedro) January 11, 2015Þori ekki til útlanda. Gæti hitt Gísla Martein. #ástæðanfyriraðfaraekki — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) January 11, 2015I'm in love with the Coco #ástæðanfyriraðfaraekki — María Lilja Þrastar (@marialiljath) January 11, 2015Fara á Louvre? Ó, mér heyrðist þú segja „fá mér lúr“ #ástæðanfyriraðfaraekki — Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) January 11, 2015Hef heyrt að það geysi hungursneyð í Evrópusambandinu #ástæðanfyriraðfaraekki — Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) January 11, 2015Ég bara vaaaar að henda eðlu í ofninn #ástæðanfyriraðfaraekki — Bobby Breiðholt (@Breidholt) January 11, 2015#ástæðanfyriraðfaraekki Tweets Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira
Í kjölfar frétta af því að forsætisráðherra hafi ekki þekkst boð Francois Hollande, Frakklandsforseta, um að vera viðstaddur samstöðufund í París hafa fjölmargir notendur samskiptasíðunnar Twitter skemmt sér við að giska á mögulega ástæður þess. Umræðan hefur farið fram undir hashtaginu #ástæðanfyriraðfaraekki.Ég er með ofnæmi fyrir frönskum snittum. #ástæðanfyriraðfaraekki — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) January 11, 2015Æhj bara allskonar #ástæðanfyriraðfaraekkihttps://t.co/pM6zTpJk2epic.twitter.com/B4ptrg4tuG — Edda Konráðsdóttir (@eddakon) January 11, 2015Skortur á SS pylsum í París. #ástæðanfyriraðfaraekki — Logi Pedro (@logifknpedro) January 11, 2015Þori ekki til útlanda. Gæti hitt Gísla Martein. #ástæðanfyriraðfaraekki — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) January 11, 2015I'm in love with the Coco #ástæðanfyriraðfaraekki — María Lilja Þrastar (@marialiljath) January 11, 2015Fara á Louvre? Ó, mér heyrðist þú segja „fá mér lúr“ #ástæðanfyriraðfaraekki — Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) January 11, 2015Hef heyrt að það geysi hungursneyð í Evrópusambandinu #ástæðanfyriraðfaraekki — Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) January 11, 2015Ég bara vaaaar að henda eðlu í ofninn #ástæðanfyriraðfaraekki — Bobby Breiðholt (@Breidholt) January 11, 2015#ástæðanfyriraðfaraekki Tweets
Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fleiri fréttir Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Sjá meira