Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2015 09:45 Lionel Messi var einu sinni sem oftar á skotskónum fyrir Barcelona í gærkvöldi þegar liðið vann Spánarmeistara Atlético Madrid, 3-1, í stórleik helgarinnar í spænsku 1. deildinni. Með sigrinum hélt Barcelona pressunni á topplið Real Madrid, sem átti í engum vandræðum með að leggja Espanyol að velli um helgina, en Real á einnig leik til góða. Messi skoraði markið í uppbótartíma, en hann hefði líklega átt að fara út af með rautt spjald tíu mínútum fyrr.Sjá einnig:Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Argentínumaðurinn var nokkuð pirraður í leiknum - og reyndar eftir hann - eins og kom fram í viðtali þar sem hann sagði orðróma um brottför hans og fleira hjá Börsugum vera tóman þvætting. Meistarar Atlético voru mjög grófir framan af í leiknum og blóðguðu t.a.m. Neymar sem þurfti að fara af velli í nokkrar mínútur á meðan hann fékk aðhlynningu lækna. Messi svaraði fyrir sína menn með olnbogaskoti í hnakkann á Jesús Gámez, leikmanni Atlético. Af einhverjum ástæðum slapp Messi án þess að fá svo mikið sem gult spjald sem var heppilegt vegna þess sem átti eftir að gerast. Þegar tíu mínútur voru eftir fór Messi nefnilega ansi harkalega í Miguel Moya, markvörð Atlétco, með hálfgerðu karatesparki, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Messi fékk gult spjald en átti sem fyrr segir eftir að skora mark í uppbótartíma. Þessa hina hlið á Lionel Messi má sjá í spilaranum efst í fréttinni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30 Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Sagður óánægður hjá Barcelona og gaf vísbendingu um að hann væri mögulega á leið til Englands. 6. janúar 2015 15:00 Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Barcelona vann uppgjör næst efstu liða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið skellti meisturum Atletico Madrid 3-1 á heimavelli. 11. janúar 2015 00:01 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Lionel Messi var einu sinni sem oftar á skotskónum fyrir Barcelona í gærkvöldi þegar liðið vann Spánarmeistara Atlético Madrid, 3-1, í stórleik helgarinnar í spænsku 1. deildinni. Með sigrinum hélt Barcelona pressunni á topplið Real Madrid, sem átti í engum vandræðum með að leggja Espanyol að velli um helgina, en Real á einnig leik til góða. Messi skoraði markið í uppbótartíma, en hann hefði líklega átt að fara út af með rautt spjald tíu mínútum fyrr.Sjá einnig:Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Argentínumaðurinn var nokkuð pirraður í leiknum - og reyndar eftir hann - eins og kom fram í viðtali þar sem hann sagði orðróma um brottför hans og fleira hjá Börsugum vera tóman þvætting. Meistarar Atlético voru mjög grófir framan af í leiknum og blóðguðu t.a.m. Neymar sem þurfti að fara af velli í nokkrar mínútur á meðan hann fékk aðhlynningu lækna. Messi svaraði fyrir sína menn með olnbogaskoti í hnakkann á Jesús Gámez, leikmanni Atlético. Af einhverjum ástæðum slapp Messi án þess að fá svo mikið sem gult spjald sem var heppilegt vegna þess sem átti eftir að gerast. Þegar tíu mínútur voru eftir fór Messi nefnilega ansi harkalega í Miguel Moya, markvörð Atlétco, með hálfgerðu karatesparki, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Messi fékk gult spjald en átti sem fyrr segir eftir að skora mark í uppbótartíma. Þessa hina hlið á Lionel Messi má sjá í spilaranum efst í fréttinni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30 Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Sagður óánægður hjá Barcelona og gaf vísbendingu um að hann væri mögulega á leið til Englands. 6. janúar 2015 15:00 Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Barcelona vann uppgjör næst efstu liða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið skellti meisturum Atletico Madrid 3-1 á heimavelli. 11. janúar 2015 00:01 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30
Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Sagður óánægður hjá Barcelona og gaf vísbendingu um að hann væri mögulega á leið til Englands. 6. janúar 2015 15:00
Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Barcelona vann uppgjör næst efstu liða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið skellti meisturum Atletico Madrid 3-1 á heimavelli. 11. janúar 2015 00:01