Messi: Fjölmiðlar búa til ágreining úr öllu sem ég segi Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2015 07:30 Lionel Messi sat fyrir svörum í gær. vísir/getty Lionel Messi nýtti tækifærið eftir uppskeruhátíð FIFA í gær þar sem Cristiano Ronaldo var afhentur Gullboltinn fyrir árið 2014 til að ítreka að hann er ekki á leið frá Barcelona. Messi var frekar pirraður í viðtölum við fjölmiðla eftir sigur Barcelona á sunnudaginn þar sem hann þvertók fyrir að hann stýrði Katalóníufélaginu og hann hefði beðið um að láta reka þjálfarann Luis Enrique.Sjá einnig:Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband „Ég er orðinn frekar þreyttur á að þurfa að útskýra allt sem ég segi. Oft nenni ég ekki einu sinni að neita fyrir hluti eða tala við fjölmiðla því þeir búa til ágreining úr öllu sem ég segi,“ sagði Messi við fréttamenn í gær. Því hefur verið haldið fram síðustu vikur að Argentínumaðurinn sé á leið frá Barcelona og hafa Chelsea og Manchester City þar verið nefn til sögunnar, en hann neitaði því enn og aftur.Sjá einnig:Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð „Það er ekkert fararsnið á mér - alls ekki. Eina sem ég sagði var að maður veit ekki hvað gerist í framtíðinni. Síðasta ár hjá Barcelona var erfitt fyrir mig jafnt innan sem utan vallar og nú erum við að reyna rétta skútuna af,“ sagði Lionel Messi. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband Lionel Messi var heitur í leiknum gegn Atlético í gærkvöldi og hefði líklega átt að fá rautt spjald. 12. janúar 2015 09:45 Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Lionel Messi nýtti tækifærið eftir uppskeruhátíð FIFA í gær þar sem Cristiano Ronaldo var afhentur Gullboltinn fyrir árið 2014 til að ítreka að hann er ekki á leið frá Barcelona. Messi var frekar pirraður í viðtölum við fjölmiðla eftir sigur Barcelona á sunnudaginn þar sem hann þvertók fyrir að hann stýrði Katalóníufélaginu og hann hefði beðið um að láta reka þjálfarann Luis Enrique.Sjá einnig:Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband „Ég er orðinn frekar þreyttur á að þurfa að útskýra allt sem ég segi. Oft nenni ég ekki einu sinni að neita fyrir hluti eða tala við fjölmiðla því þeir búa til ágreining úr öllu sem ég segi,“ sagði Messi við fréttamenn í gær. Því hefur verið haldið fram síðustu vikur að Argentínumaðurinn sé á leið frá Barcelona og hafa Chelsea og Manchester City þar verið nefn til sögunnar, en hann neitaði því enn og aftur.Sjá einnig:Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð „Það er ekkert fararsnið á mér - alls ekki. Eina sem ég sagði var að maður veit ekki hvað gerist í framtíðinni. Síðasta ár hjá Barcelona var erfitt fyrir mig jafnt innan sem utan vallar og nú erum við að reyna rétta skútuna af,“ sagði Lionel Messi.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05 Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband Lionel Messi var heitur í leiknum gegn Atlético í gærkvöldi og hefði líklega átt að fá rautt spjald. 12. janúar 2015 09:45 Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30 Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Messi og Cristiano hafa aldrei kosið hvorn annan Cristiano Ronaldo og Lionel Messi urðu enn á ný í tveimur efstu sætunum í kvöld þegar FIFA verðlaunaði besta knattspyrnumann heims með Gullboltanum. Cristiano Ronaldo vann annað árið í röð og Messi varð aftur að sætta sig við annað sætið. 12. janúar 2015 22:05
Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband Lionel Messi var heitur í leiknum gegn Atlético í gærkvöldi og hefði líklega átt að fá rautt spjald. 12. janúar 2015 09:45
Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30
Cristiano Ronaldo valinn bestur í heimi annað árið í röð Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, fékk í kvöld Gullbolta FIFA sem besti knattspyrnumaður heims. 12. janúar 2015 19:09