Reyna að fá eintök af Charlie Hebdo í Eymundsson Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. janúar 2015 15:39 Teiknarinn Renald Luzier, eða Luz, heldur hér á eintaki af blaði morgundagsins. Vísir/AFP Unnið er að því að fá eintök af næsta tölublaði Charlie Hebdo í verslanir Eymundsson hér á landi. „Við erum að reyna að fá eintök en það gengur mjög erfiðlega,“ segir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson. „Þeir gátu ekki lofað okkur því en lofuðu að reyna.“ Fyrirspurnir hafa borist starfsmönnum Eymundsson um blaðið. „Við verðum vör við áhuga á blaðinu,“ segir Ragnar. Upplagið hefur verið stækkað talsvert en þrjár milljónir eintaka verða prentaðar af blaðinu í næstu útgáfu. Venjulega er upplagið innan við 60 þúsund eintök. Búið er að birta forsíðu næsta tölublaðs en á henni er teikning af Múhameð spámanni haldandi á skilti með orðunum „Je Suis Charlie“. Sama setning hefur verið táknmynd mótmæla í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á skrifstofur blaðsins í síðustu viku en hún þýðir „Ég er Charlie“. Á forsíðunni stendur einnig „Tout est pardonne“ eða „Allt er fyrirgefið“. Tímaritið kemur út á morgun í fyrsta skipti frá því að ráðist var á skrifstofur blaðsins. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Unnið er að því að fá eintök af næsta tölublaði Charlie Hebdo í verslanir Eymundsson hér á landi. „Við erum að reyna að fá eintök en það gengur mjög erfiðlega,“ segir Ragnar Veigar Guðmundsson, vörustjóri tímarita hjá Pennanum/Eymundsson. „Þeir gátu ekki lofað okkur því en lofuðu að reyna.“ Fyrirspurnir hafa borist starfsmönnum Eymundsson um blaðið. „Við verðum vör við áhuga á blaðinu,“ segir Ragnar. Upplagið hefur verið stækkað talsvert en þrjár milljónir eintaka verða prentaðar af blaðinu í næstu útgáfu. Venjulega er upplagið innan við 60 þúsund eintök. Búið er að birta forsíðu næsta tölublaðs en á henni er teikning af Múhameð spámanni haldandi á skilti með orðunum „Je Suis Charlie“. Sama setning hefur verið táknmynd mótmæla í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á skrifstofur blaðsins í síðustu viku en hún þýðir „Ég er Charlie“. Á forsíðunni stendur einnig „Tout est pardonne“ eða „Allt er fyrirgefið“. Tímaritið kemur út á morgun í fyrsta skipti frá því að ráðist var á skrifstofur blaðsins.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21