Umræðan á Twitter eftir Íþróttamann ársins Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2015 22:39 Það var fjör á Twitter í kvöld. Vísir/Getty Mikil umræða skapaðist á samskiptamiðlinum Twitter í kvöld þegar ljóst var hver myndi hreppa Íþróttamaður ársins 2014. Jón Arnór Stefánsson var valinn fyrir magnaðan árangur á árinu, en Jón Arnór spilaði meðal annars stórt hlutverk í íslenska körfuboltalandsliðinu sem tryggði sér í fyrsta sinn sæti á Evrópumótinu. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnukappi hjá Swansea varð í öðru sæti og Guðjón Valur Sigurðsson handboltamaður hjá Barcelona í því þriðja. Fjörugar umræður fóru af stað á Twitter um leið og ljóst var hver myndi verða efstur, en brotabrot af þeim má sjá hér að neðan.Jón Arnór er einn flottasti íþróttamaður sem við höfum átt. Auðvitað á að heiðra hann.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 3, 2015 Kolbeinn Sigþórsson fékk bara ekki eitt atkvæði, það og að Alfreð sé ekki á topp tíu er næst besti brandarinn í kjörinu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 3, 2015 Þetta gleður mig mikið. Jón Arnór er svo mikið eðal eintak á allan hátt, sem spilari, liðsmaður, félagi og fyrirmynd.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) January 3, 2015 Er Jón Arnór á lausu eða? #damn— Hrafnhildur Agnarsd (@Hreffie) January 3, 2015 Jón Arnór Stefánsson er vel að þessu kominn. Guðjón og Gylfi hefðu líka átt þetta skilið. Allt frábærir íþróttamenn. Verum glöð.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 3, 2015 Stoltur að vera partur af liði ársins á Íslandi! EM2015! Til hamingju @jonstef9 með íþróttamaður ársins kominn tími til!— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) January 3, 2015 Vel gert íþróttafréttamenn. Bjóst ekki við þessu. Jón Arnór á þetta fyllilega skilið. EM sætið ekki vanmetið hjá öllum.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 3, 2015 Best að sleppa því að gefa kost á sér í landsleikina í Mars fyrir Gylfa til að eiga séns á næsta ári. #Djók #ÍM14— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) January 3, 2015 Mínir Topp3 í atkvæðagreiðslunni voru 1. Jón Arnór 2. Gylfi Sig og 3.Guðjón Valur Sigurðsson. Til hamingju Jón Arnór. #KKÍ— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) January 3, 2015 Það eru ekki liðnir nema 3 dagar af árinu og brandari ársins er strax kominn— Viktor Örn Guðmundss (@viktororn) January 3, 2015 Hvernig er það, Finnur Stef er bara með 99.9% sigurhlutfall sem þjálfari en kemst ekki á þennan lista! #ÞjálfariÁrsins #OK— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) January 3, 2015 Fögnum fjölbreytninni og þeirri staðreynd að við eigum afreksíþróttamenn í fleiri en einni íþróttagrein Til hamingju Jón Arnór! Hættiðaðvæla— Sigurður Þór (@siggitor) January 3, 2015 Til hamingju @jonstef9 og @kkikarfa Respect á íþróttafréttamenn fyrir að hafa kjark og vit...!! #íþróttamaðurársins— Marvin Vald (@MarvinVald) January 3, 2015 Til hamingju kæri vinur @jonstef9 tær snilld #íþróttamaðurársins #kki #korfubolti #ruv— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) January 3, 2015 Íþróttir Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Leik lokið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Marseille - Liverpool | Salah er í byrjunarliðinu Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira
Mikil umræða skapaðist á samskiptamiðlinum Twitter í kvöld þegar ljóst var hver myndi hreppa Íþróttamaður ársins 2014. Jón Arnór Stefánsson var valinn fyrir magnaðan árangur á árinu, en Jón Arnór spilaði meðal annars stórt hlutverk í íslenska körfuboltalandsliðinu sem tryggði sér í fyrsta sinn sæti á Evrópumótinu. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnukappi hjá Swansea varð í öðru sæti og Guðjón Valur Sigurðsson handboltamaður hjá Barcelona í því þriðja. Fjörugar umræður fóru af stað á Twitter um leið og ljóst var hver myndi verða efstur, en brotabrot af þeim má sjá hér að neðan.Jón Arnór er einn flottasti íþróttamaður sem við höfum átt. Auðvitað á að heiðra hann.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 3, 2015 Kolbeinn Sigþórsson fékk bara ekki eitt atkvæði, það og að Alfreð sé ekki á topp tíu er næst besti brandarinn í kjörinu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 3, 2015 Þetta gleður mig mikið. Jón Arnór er svo mikið eðal eintak á allan hátt, sem spilari, liðsmaður, félagi og fyrirmynd.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) January 3, 2015 Er Jón Arnór á lausu eða? #damn— Hrafnhildur Agnarsd (@Hreffie) January 3, 2015 Jón Arnór Stefánsson er vel að þessu kominn. Guðjón og Gylfi hefðu líka átt þetta skilið. Allt frábærir íþróttamenn. Verum glöð.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 3, 2015 Stoltur að vera partur af liði ársins á Íslandi! EM2015! Til hamingju @jonstef9 með íþróttamaður ársins kominn tími til!— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) January 3, 2015 Vel gert íþróttafréttamenn. Bjóst ekki við þessu. Jón Arnór á þetta fyllilega skilið. EM sætið ekki vanmetið hjá öllum.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 3, 2015 Best að sleppa því að gefa kost á sér í landsleikina í Mars fyrir Gylfa til að eiga séns á næsta ári. #Djók #ÍM14— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) January 3, 2015 Mínir Topp3 í atkvæðagreiðslunni voru 1. Jón Arnór 2. Gylfi Sig og 3.Guðjón Valur Sigurðsson. Til hamingju Jón Arnór. #KKÍ— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) January 3, 2015 Það eru ekki liðnir nema 3 dagar af árinu og brandari ársins er strax kominn— Viktor Örn Guðmundss (@viktororn) January 3, 2015 Hvernig er það, Finnur Stef er bara með 99.9% sigurhlutfall sem þjálfari en kemst ekki á þennan lista! #ÞjálfariÁrsins #OK— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) January 3, 2015 Fögnum fjölbreytninni og þeirri staðreynd að við eigum afreksíþróttamenn í fleiri en einni íþróttagrein Til hamingju Jón Arnór! Hættiðaðvæla— Sigurður Þór (@siggitor) January 3, 2015 Til hamingju @jonstef9 og @kkikarfa Respect á íþróttafréttamenn fyrir að hafa kjark og vit...!! #íþróttamaðurársins— Marvin Vald (@MarvinVald) January 3, 2015 Til hamingju kæri vinur @jonstef9 tær snilld #íþróttamaðurársins #kki #korfubolti #ruv— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) January 3, 2015
Íþróttir Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Leik lokið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Marseille - Liverpool | Salah er í byrjunarliðinu Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira