Paul McGinley: Tiger er kominn með sprengikraftinn aftur 8. janúar 2015 19:15 Tiger Woods og Rory McIlroy á góðum degi. AP/Getty Paul McGinley telur að Tiger Woods hafi náð sínum fyrri styrk að fullu en þetta segir hann í nýlegu viðtali við íþróttadeild Reuters. McGinley, sem leiddi Evrópuliðið til sigurs í Ryder-bikarnum síðasta haust, segir að það sé greinilegt að Woods sé alveg heill heilsu á ný og hann telur að það muni hjálpa honum mikið á komandi keppnistímabili. „Ég sá Tiger spila í desember á Hero World Challenge og það var greinilegt að hann var kominn með sprengikraftinn í sveifluna aftur eftir meiðslin.“ Þá segir McGinley að það hafi verið góð ávörðun hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims að taka sér frí frá golfi. „Það skiptir rosalega miklu máli í nútíma golfi að hafa þessa auka högglengd og hún er greinilega ennþá til staðar hjá Tiger þrátt fyrir að stutta spilið hans þurfi kannski vinnu. Ég held að það hafi verið alveg rétt hjá honum að hvíla sig í nokkra mánuði til þess að ná sér að fullu.“ Nýjustu fréttir af Woods herma að hann muni taka þátt í Waste Managemet Phoenix Open sem fram fer í lok mánaðarins en það mót hefur alla jafna ekki verið á keppnisdagskrá hans undanfarin ár. Golf Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Paul McGinley telur að Tiger Woods hafi náð sínum fyrri styrk að fullu en þetta segir hann í nýlegu viðtali við íþróttadeild Reuters. McGinley, sem leiddi Evrópuliðið til sigurs í Ryder-bikarnum síðasta haust, segir að það sé greinilegt að Woods sé alveg heill heilsu á ný og hann telur að það muni hjálpa honum mikið á komandi keppnistímabili. „Ég sá Tiger spila í desember á Hero World Challenge og það var greinilegt að hann var kominn með sprengikraftinn í sveifluna aftur eftir meiðslin.“ Þá segir McGinley að það hafi verið góð ávörðun hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims að taka sér frí frá golfi. „Það skiptir rosalega miklu máli í nútíma golfi að hafa þessa auka högglengd og hún er greinilega ennþá til staðar hjá Tiger þrátt fyrir að stutta spilið hans þurfi kannski vinnu. Ég held að það hafi verið alveg rétt hjá honum að hvíla sig í nokkra mánuði til þess að ná sér að fullu.“ Nýjustu fréttir af Woods herma að hann muni taka þátt í Waste Managemet Phoenix Open sem fram fer í lok mánaðarins en það mót hefur alla jafna ekki verið á keppnisdagskrá hans undanfarin ár.
Golf Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira