Morðin í París sögð lýsa fyrirlitlegum heigulshætti Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2015 16:05 Egill Örn. Íslenskir bókaútgefendur, sem og Félag evrópskra bókaútgefenda, fordæma morðin í París afdráttarlaust. Félag evrópskra bókaútgefenda segjast, í tilkynningu, ganga í takt við samtök franskra bókaútgefenda sem og samtökum alþjóðlegra bókaútgefenda og vilja fordæma morðin í París í gær, afdráttarlaust. Dráp á höfundum, samstarfsfólki og þeim sem störfuðu við að verja þá, lýsir einstökum heigulshætti. En, tjáningarfrelsi mun sigra villimennskuna. Í tilkynningunni er áréttað að meðlimir samtaka bókaútgefenda berjist dag hvern fyrir því að tryggja raunverulegt frelsi til tjáningar og útgáfu, í Evrópu og um heim allan. Forseti samtakanna, Pierre Dutilleul, segir: „Líkt og kollegar mínir, er mér að sjálfsögðu brugðið vegna þessara viðurstyggilegu og villimannslegu glæpa gegn blaðamönnum Charlie Hebdo. Fyrir hönd allra evrópskra bókaútgefenda, mun ég eftir sem áður berjast í ræðu og riti gegn öllum atlögum gegn tjáningarfrelsinu; sem er grundvöllur lýðræðis.“ Egill Örn Jóhannsson er formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, sem eru aðilar að félagi evrópskra bókaútgefenda. Hann segir, í samtali við Vísi, að‘ íslenska útgefendur ætli ekki að bregðast sérstaklega við þessum atburðum að öðru leyti en því að standa heilshugar að ályktun félagsins. „Tjáningarfrelsið skiptir heimsbyggðina alla gríðarlegu máli, auðvitað hér á Íslandi sem og annars staðar. Maður fyllist óhug við þessi skelfilegu tíðindi og rétt að árétta að það er ekki síður ástæða til að vera á verði hér á Ísland, sem annars staðar, þegar þessi hornsteinn lýðræðis er annars vegar; tjáningarfrelsið.“ Charlie Hebdo Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Félag evrópskra bókaútgefenda segjast, í tilkynningu, ganga í takt við samtök franskra bókaútgefenda sem og samtökum alþjóðlegra bókaútgefenda og vilja fordæma morðin í París í gær, afdráttarlaust. Dráp á höfundum, samstarfsfólki og þeim sem störfuðu við að verja þá, lýsir einstökum heigulshætti. En, tjáningarfrelsi mun sigra villimennskuna. Í tilkynningunni er áréttað að meðlimir samtaka bókaútgefenda berjist dag hvern fyrir því að tryggja raunverulegt frelsi til tjáningar og útgáfu, í Evrópu og um heim allan. Forseti samtakanna, Pierre Dutilleul, segir: „Líkt og kollegar mínir, er mér að sjálfsögðu brugðið vegna þessara viðurstyggilegu og villimannslegu glæpa gegn blaðamönnum Charlie Hebdo. Fyrir hönd allra evrópskra bókaútgefenda, mun ég eftir sem áður berjast í ræðu og riti gegn öllum atlögum gegn tjáningarfrelsinu; sem er grundvöllur lýðræðis.“ Egill Örn Jóhannsson er formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, sem eru aðilar að félagi evrópskra bókaútgefenda. Hann segir, í samtali við Vísi, að‘ íslenska útgefendur ætli ekki að bregðast sérstaklega við þessum atburðum að öðru leyti en því að standa heilshugar að ályktun félagsins. „Tjáningarfrelsið skiptir heimsbyggðina alla gríðarlegu máli, auðvitað hér á Íslandi sem og annars staðar. Maður fyllist óhug við þessi skelfilegu tíðindi og rétt að árétta að það er ekki síður ástæða til að vera á verði hér á Ísland, sem annars staðar, þegar þessi hornsteinn lýðræðis er annars vegar; tjáningarfrelsið.“
Charlie Hebdo Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira