Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. júlí 2014 11:30 Bjórbollakökur vekja lukku í sumarteitum. Guinness-bollakökur * Um það bil 24 kökur1 bolli dökkur Guinness-bjór230 g smjör¾ bolli kakó2 stór egg2/3 bolli sýrður rjómi2 bollar hveiti2 bollar sykur1½ tsk. matarsódi¾ tsk. salt Baileys-krem 345 g smjör 4-5 bollar flórsykur 4-5 msk. Baileys-líkjör Hitið ofninn í 170°C. Bræðið smjör og bjórinn saman í potti yfir meðalhita. Hrærið af og til þangað til þetta er búið að blandast. Bætið síðan kakói saman við og blandið vel saman. Færið síðan af hellunni. Blandið hveiti, sykri, matarsóda og salti saman í skál og leggið hana til hliðar. Í annarri skál er eggjum og sýrðum rjóma hrært saman. Hellið Guinness-blöndunni saman við og blandið vel. Bætið þurrefnunum varlega saman við. Setjið blönduna í möffinsform og bakið í fimmtán til sautján mínútur. Leyfið kökunum að kólna áður en kremið er sett á. Blandið smjöri saman við flórsykur, hálfan bolla í senn, þangað til blandan er orðin mátulega þykk. Bætið síðan við eins miklum Baileys-líkjör og þið viljið og skreytið bollakökurnar. Fengið hér. Bollakökur Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Guinness-bollakökur * Um það bil 24 kökur1 bolli dökkur Guinness-bjór230 g smjör¾ bolli kakó2 stór egg2/3 bolli sýrður rjómi2 bollar hveiti2 bollar sykur1½ tsk. matarsódi¾ tsk. salt Baileys-krem 345 g smjör 4-5 bollar flórsykur 4-5 msk. Baileys-líkjör Hitið ofninn í 170°C. Bræðið smjör og bjórinn saman í potti yfir meðalhita. Hrærið af og til þangað til þetta er búið að blandast. Bætið síðan kakói saman við og blandið vel saman. Færið síðan af hellunni. Blandið hveiti, sykri, matarsóda og salti saman í skál og leggið hana til hliðar. Í annarri skál er eggjum og sýrðum rjóma hrært saman. Hellið Guinness-blöndunni saman við og blandið vel. Bætið þurrefnunum varlega saman við. Setjið blönduna í möffinsform og bakið í fimmtán til sautján mínútur. Leyfið kökunum að kólna áður en kremið er sett á. Blandið smjöri saman við flórsykur, hálfan bolla í senn, þangað til blandan er orðin mátulega þykk. Bætið síðan við eins miklum Baileys-líkjör og þið viljið og skreytið bollakökurnar. Fengið hér.
Bollakökur Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira