Glæsileg list-og hönnunarsýning Marín Manda skrifar 16. maí 2014 09:30 Magnea Einarsdóttir fatahönnuður og kennari og Andrea Fanney Jónsdóttir. Mynd/Þórdís Reynis Á miðvikudaginn fór fram útskriftarsýning diplómadeildar Myndlistaskólans í Reykjavík. Sýningin fór fram í Safnahúsinu í annað sinn en deildirnar þrjár eru keramikdeild, textíldeild og teiknideild. Keramik- eða mótunardeildin var stofnuð árið 2007 en hinar tvær hófu göngu sína árið 2010. Diplómanámið er því nýlegt en hið tveggja ára nám gefur möguleika á þriðja ári í háskóla erlendis í öðrum samstarfsskólum. „Þetta nám byggir á grunni listnámsbrauta framhaldsskólanna og er bland af tæknilegu námi og mikilli hugmyndavinnu. Fólk sem hefur lært einhverja hönnun eða list getur sótt um og fengnir hafa verið gestakennarar alls staðar að úr heiminum til að kenna. Einnig hafa fjölmargir íslenskir hönnuðir og listafólk miðlað reynslu sinni og kennt við skólann,“ segir Andrea Fanney Jónsdóttir, deildarstjóri textíldeildar Myndlistaskólans í Reykjavík. „Deildirnar eru með ólíkar áherslur. Teiknideildin hefur meðal annars verið í samstarfi við CCP. Keramikdeildin var fyrir skömmu að vinna verkefni í þýsku postulínsverksmiðjunni KALA og textíldeildin hefur til að mynda verið í samstarfi við Aurum og Textílprentun Íslands og verkefnið var kynnt á Hönnunarmars.“Verk eftir nemendur. HönnunarMars Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Á miðvikudaginn fór fram útskriftarsýning diplómadeildar Myndlistaskólans í Reykjavík. Sýningin fór fram í Safnahúsinu í annað sinn en deildirnar þrjár eru keramikdeild, textíldeild og teiknideild. Keramik- eða mótunardeildin var stofnuð árið 2007 en hinar tvær hófu göngu sína árið 2010. Diplómanámið er því nýlegt en hið tveggja ára nám gefur möguleika á þriðja ári í háskóla erlendis í öðrum samstarfsskólum. „Þetta nám byggir á grunni listnámsbrauta framhaldsskólanna og er bland af tæknilegu námi og mikilli hugmyndavinnu. Fólk sem hefur lært einhverja hönnun eða list getur sótt um og fengnir hafa verið gestakennarar alls staðar að úr heiminum til að kenna. Einnig hafa fjölmargir íslenskir hönnuðir og listafólk miðlað reynslu sinni og kennt við skólann,“ segir Andrea Fanney Jónsdóttir, deildarstjóri textíldeildar Myndlistaskólans í Reykjavík. „Deildirnar eru með ólíkar áherslur. Teiknideildin hefur meðal annars verið í samstarfi við CCP. Keramikdeildin var fyrir skömmu að vinna verkefni í þýsku postulínsverksmiðjunni KALA og textíldeildin hefur til að mynda verið í samstarfi við Aurum og Textílprentun Íslands og verkefnið var kynnt á Hönnunarmars.“Verk eftir nemendur.
HönnunarMars Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist Fleiri fréttir Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira