Glæsileg list-og hönnunarsýning Marín Manda skrifar 16. maí 2014 09:30 Magnea Einarsdóttir fatahönnuður og kennari og Andrea Fanney Jónsdóttir. Mynd/Þórdís Reynis Á miðvikudaginn fór fram útskriftarsýning diplómadeildar Myndlistaskólans í Reykjavík. Sýningin fór fram í Safnahúsinu í annað sinn en deildirnar þrjár eru keramikdeild, textíldeild og teiknideild. Keramik- eða mótunardeildin var stofnuð árið 2007 en hinar tvær hófu göngu sína árið 2010. Diplómanámið er því nýlegt en hið tveggja ára nám gefur möguleika á þriðja ári í háskóla erlendis í öðrum samstarfsskólum. „Þetta nám byggir á grunni listnámsbrauta framhaldsskólanna og er bland af tæknilegu námi og mikilli hugmyndavinnu. Fólk sem hefur lært einhverja hönnun eða list getur sótt um og fengnir hafa verið gestakennarar alls staðar að úr heiminum til að kenna. Einnig hafa fjölmargir íslenskir hönnuðir og listafólk miðlað reynslu sinni og kennt við skólann,“ segir Andrea Fanney Jónsdóttir, deildarstjóri textíldeildar Myndlistaskólans í Reykjavík. „Deildirnar eru með ólíkar áherslur. Teiknideildin hefur meðal annars verið í samstarfi við CCP. Keramikdeildin var fyrir skömmu að vinna verkefni í þýsku postulínsverksmiðjunni KALA og textíldeildin hefur til að mynda verið í samstarfi við Aurum og Textílprentun Íslands og verkefnið var kynnt á Hönnunarmars.“Verk eftir nemendur. HönnunarMars Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Á miðvikudaginn fór fram útskriftarsýning diplómadeildar Myndlistaskólans í Reykjavík. Sýningin fór fram í Safnahúsinu í annað sinn en deildirnar þrjár eru keramikdeild, textíldeild og teiknideild. Keramik- eða mótunardeildin var stofnuð árið 2007 en hinar tvær hófu göngu sína árið 2010. Diplómanámið er því nýlegt en hið tveggja ára nám gefur möguleika á þriðja ári í háskóla erlendis í öðrum samstarfsskólum. „Þetta nám byggir á grunni listnámsbrauta framhaldsskólanna og er bland af tæknilegu námi og mikilli hugmyndavinnu. Fólk sem hefur lært einhverja hönnun eða list getur sótt um og fengnir hafa verið gestakennarar alls staðar að úr heiminum til að kenna. Einnig hafa fjölmargir íslenskir hönnuðir og listafólk miðlað reynslu sinni og kennt við skólann,“ segir Andrea Fanney Jónsdóttir, deildarstjóri textíldeildar Myndlistaskólans í Reykjavík. „Deildirnar eru með ólíkar áherslur. Teiknideildin hefur meðal annars verið í samstarfi við CCP. Keramikdeildin var fyrir skömmu að vinna verkefni í þýsku postulínsverksmiðjunni KALA og textíldeildin hefur til að mynda verið í samstarfi við Aurum og Textílprentun Íslands og verkefnið var kynnt á Hönnunarmars.“Verk eftir nemendur.
HönnunarMars Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira