Flíkin sem stenst tímans tönn 22. mars 2014 15:30 Prabal Gurung Ef það er einhver flík sem er ómissandi í fataskápinn er það hvíta skyrtan. Hvít skyrta er flík sem passar við allt og má finna í óteljandi útgáfum frá flestum tískuhúsum heims í gegnum tíðina. Í upphafi var skyrtan einungis ætluð herramönnum en er nú orðin lykilflík í fataskápum beggja kynja. Tískuhúsin eru á einu máli um að hvíta skyrtan eigi heima í vor- og sumartískunni sem, með hækkandi sól, ekki er seinna vænna að fara að huga að. Hér að neðan fylgja myndir af hvítum skyrtum af tískupöllunum, frá merkjum tískuhúsa á borð við Balenciaga, Acne, Alexander Wang, Phillip Lim, Prabal Gurung, Bottega Veneta, Victoria Beckham og Nina Ricci. Sjón er sögu ríkari.3.1 Phillip LimNina RicciBottega VenetaVictoria BeckhamBalenciagaVictoria BeckhamAlexander WangAcne Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Fleiri fréttir Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Ef það er einhver flík sem er ómissandi í fataskápinn er það hvíta skyrtan. Hvít skyrta er flík sem passar við allt og má finna í óteljandi útgáfum frá flestum tískuhúsum heims í gegnum tíðina. Í upphafi var skyrtan einungis ætluð herramönnum en er nú orðin lykilflík í fataskápum beggja kynja. Tískuhúsin eru á einu máli um að hvíta skyrtan eigi heima í vor- og sumartískunni sem, með hækkandi sól, ekki er seinna vænna að fara að huga að. Hér að neðan fylgja myndir af hvítum skyrtum af tískupöllunum, frá merkjum tískuhúsa á borð við Balenciaga, Acne, Alexander Wang, Phillip Lim, Prabal Gurung, Bottega Veneta, Victoria Beckham og Nina Ricci. Sjón er sögu ríkari.3.1 Phillip LimNina RicciBottega VenetaVictoria BeckhamBalenciagaVictoria BeckhamAlexander WangAcne
Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Fleiri fréttir Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira