Sýndu Hjördísi stuðning Bjarki Ármannsson skrifar 17. febrúar 2014 08:00 Tveir mótmælanda fyrir framan fangelsið í Horsens. Mynd/Laila Smillas Egensberg Mótmæli fóru fram í gær fyrir framan fangelsið í Horsens í Danmörku þar sem Hjördís Svan Aðalheiðardóttir er í haldi. Boðað var til mótmælanna á danskri Facebook-síðu. Hjördís fór með dætur sínar með leynd til Íslands síðastliðið sumar, í andstöðu við úrskurð danskra dómstóla sem höfðu dæmt barnsföður hennar forræði. Hún var úrskurðuð í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 12. febrúar síðastliðinn. Þá hafði henni þegar verið haldið af danskri lögreglu í tvo daga án þess að nokkur fengi að heimsækja eða tala við hana, ekki einu sinni lögmaður hennar. Á áðurnefndri Facebook-síðu er þetta kallað gróft mannréttindabrot. „Við vorum um tuttugu manns sem mættu og vildum sýna samúð okkar með Hjördísi,“ segir Laila Smillas Egensberg, ein þeirra sem stóðu fyrir mótmælunum. Hún segir viðstadda hafa fengið að vera fyrir framan fangelsið í um tvo tíma, syngja lög og færa lögreglu skilaboð til Hjördísar. Hún segir skammarlegt að íslensk stjórnvöld hafi framselt Hjördísi og börn hennar til Danmerkur. „Mér finnst þetta mjög sorgleg staða fyrir Ísland,“ segir Laila. „Þetta er svo ósanngjarnt gagnvart börnunum að ég á engin orð.“ Laila segir að til standi að gera meira á næstunni til að sýna stuðning við Hjördísi. Hjördís Svan Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Mótmæli fóru fram í gær fyrir framan fangelsið í Horsens í Danmörku þar sem Hjördís Svan Aðalheiðardóttir er í haldi. Boðað var til mótmælanna á danskri Facebook-síðu. Hjördís fór með dætur sínar með leynd til Íslands síðastliðið sumar, í andstöðu við úrskurð danskra dómstóla sem höfðu dæmt barnsföður hennar forræði. Hún var úrskurðuð í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 12. febrúar síðastliðinn. Þá hafði henni þegar verið haldið af danskri lögreglu í tvo daga án þess að nokkur fengi að heimsækja eða tala við hana, ekki einu sinni lögmaður hennar. Á áðurnefndri Facebook-síðu er þetta kallað gróft mannréttindabrot. „Við vorum um tuttugu manns sem mættu og vildum sýna samúð okkar með Hjördísi,“ segir Laila Smillas Egensberg, ein þeirra sem stóðu fyrir mótmælunum. Hún segir viðstadda hafa fengið að vera fyrir framan fangelsið í um tvo tíma, syngja lög og færa lögreglu skilaboð til Hjördísar. Hún segir skammarlegt að íslensk stjórnvöld hafi framselt Hjördísi og börn hennar til Danmerkur. „Mér finnst þetta mjög sorgleg staða fyrir Ísland,“ segir Laila. „Þetta er svo ósanngjarnt gagnvart börnunum að ég á engin orð.“ Laila segir að til standi að gera meira á næstunni til að sýna stuðning við Hjördísi.
Hjördís Svan Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira