Metaðsókn á nektargjörning Gunnar Leó Pálsson skrifar 15. febrúar 2014 14:30 Curver Thoroddsen hefur í heilan mánuð flokkað pappír fyrir augum almennings, kviknakinn. mynd/einkasafn „Það er búið að vera metaðsókn á sýninguna hér í Ketilhúsinu og fólk er mjög áhugasamt,“ segir listamaðurinn Curver Thoroddsen en sýningu hans, Verk að vinna/Paperwork, lýkur á sunnudag. Þá hefur hann flokkað pappír í heilan mánuð allsnakinn. „Mér hefur liðið ótrúlega vel hérna en þetta tekur auðvitað mikið á,“ segir Curver en hann hefur ekkert farið út úr Ketilhúsinu meðan á sýningu stendur. „Ég hef ekki farið út úr húsi í heilan mánuð. Það er ekkert gaman fyrir fólk að sjá mig flokka á safninu og hitta mig svo þremur tímum síðar á kaffihúsi,“ útskýrir Curver. Hann hefur því ekki átt í neinum samskiptum við fólk, nema starfsfólk safnsins, í heilan mánuð. Hann hefur nú í heilan mánuð farið í gegnum blöð og pappíra af ólíkum æviskeiðum sínum. Um er að ræða pappíra sem hafa safnast saman á síðastliðnum tuttugu árum heima hjá Curver. „Það mætti segja að ég sé með þessari sýningu að hvetja fólk til að taka til í sínu lífi og í samfélaginu öllu.“ Hugmyndin á bak við sýninguna er hvernig mannskepnan er föst í pappírsvinnu og að hún er alltaf að endurskoða fortíðina og spá í framtíðina. „Það eru langflestir sem sjá samhljóm í sýningunni og geta samtengst.“ Ætlarðu að gera þetta aftur? „Ég gæti ekki hugsað mér að gera þetta aftur,“ segir Curver. Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Það er búið að vera metaðsókn á sýninguna hér í Ketilhúsinu og fólk er mjög áhugasamt,“ segir listamaðurinn Curver Thoroddsen en sýningu hans, Verk að vinna/Paperwork, lýkur á sunnudag. Þá hefur hann flokkað pappír í heilan mánuð allsnakinn. „Mér hefur liðið ótrúlega vel hérna en þetta tekur auðvitað mikið á,“ segir Curver en hann hefur ekkert farið út úr Ketilhúsinu meðan á sýningu stendur. „Ég hef ekki farið út úr húsi í heilan mánuð. Það er ekkert gaman fyrir fólk að sjá mig flokka á safninu og hitta mig svo þremur tímum síðar á kaffihúsi,“ útskýrir Curver. Hann hefur því ekki átt í neinum samskiptum við fólk, nema starfsfólk safnsins, í heilan mánuð. Hann hefur nú í heilan mánuð farið í gegnum blöð og pappíra af ólíkum æviskeiðum sínum. Um er að ræða pappíra sem hafa safnast saman á síðastliðnum tuttugu árum heima hjá Curver. „Það mætti segja að ég sé með þessari sýningu að hvetja fólk til að taka til í sínu lífi og í samfélaginu öllu.“ Hugmyndin á bak við sýninguna er hvernig mannskepnan er föst í pappírsvinnu og að hún er alltaf að endurskoða fortíðina og spá í framtíðina. „Það eru langflestir sem sjá samhljóm í sýningunni og geta samtengst.“ Ætlarðu að gera þetta aftur? „Ég gæti ekki hugsað mér að gera þetta aftur,“ segir Curver.
Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira