Kampavínsbollakökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. desember 2014 16:30 Kampavínsbollakökur Kökurnar 1 1/2 bolli hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 115 g mjúkt smjör 3/4 bolli sykur 2 eggjahvítur 3/4 bolli kampavín Kremið 75 g mjúkt smjör 85 g mjúkur rjómaostur 2 bollar flórsykur 3 msk kampavín Skraut að eigin vali Hitið ofninn í 175°C. Blandið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salti saman og setjið skálina til hliðar. Blandið smjöri og sykri vel saman og blandið þurrefnunum og kampavíninu vel saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar í annarri skál og blandið þeim saman við varlega. Deilið deiginu niður í tólf möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Leyfið kökunum að kólna alveg áður en kremið er sett á. Blandið smjöri og rjómaosti vel saman og bætið því næst flórsykrinum og kampavíninu saman við. Skreytið bollakökurnar og njótið.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Kampavínsbollakökur Kökurnar 1 1/2 bolli hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 115 g mjúkt smjör 3/4 bolli sykur 2 eggjahvítur 3/4 bolli kampavín Kremið 75 g mjúkt smjör 85 g mjúkur rjómaostur 2 bollar flórsykur 3 msk kampavín Skraut að eigin vali Hitið ofninn í 175°C. Blandið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salti saman og setjið skálina til hliðar. Blandið smjöri og sykri vel saman og blandið þurrefnunum og kampavíninu vel saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar í annarri skál og blandið þeim saman við varlega. Deilið deiginu niður í tólf möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Leyfið kökunum að kólna alveg áður en kremið er sett á. Blandið smjöri og rjómaosti vel saman og bætið því næst flórsykrinum og kampavíninu saman við. Skreytið bollakökurnar og njótið.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira