Snarbiluð skíðaferð niður gil Finnur Thorlacius skrifar 10. desember 2014 13:45 Það finnast margir ofurhugarnir með skíði á löppunum. Sumir þeirra storka örlögunum fyrir framan myndavélarnar. Vart er hægt að ganga lengra en hér sést þar sem afar flínkur skíðamaður skíðar niður hnífblaðs-þröngt gil sem nánast lokast neðst. Skíðamaðurinn fífldjarfi heitir Cody Townsend og þótt ótrúlegt megi virðast leikur hann sér að því að troðast niður gilið, en þar er nánast ekki pláss til að sviga og hægja með því ferðina, enda er hraði hans geigvænlegur neðst í gilinu. Sjón er sögu ríkari. Bílar video Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent
Það finnast margir ofurhugarnir með skíði á löppunum. Sumir þeirra storka örlögunum fyrir framan myndavélarnar. Vart er hægt að ganga lengra en hér sést þar sem afar flínkur skíðamaður skíðar niður hnífblaðs-þröngt gil sem nánast lokast neðst. Skíðamaðurinn fífldjarfi heitir Cody Townsend og þótt ótrúlegt megi virðast leikur hann sér að því að troðast niður gilið, en þar er nánast ekki pláss til að sviga og hægja með því ferðina, enda er hraði hans geigvænlegur neðst í gilinu. Sjón er sögu ríkari.
Bílar video Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent