Jóladagatal - 16. desember - Púsluspil Grýla skrifar 16. desember 2014 11:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Þau vita fátt skemmtilegra en að púsla og í dag ætla þau að búa til sitt eigið púsluspil. Púsluspilið er hægt að gefa í jólagjöf, það er hægt að búa til jólakort úr því nú eða auðvitað bara eiga það sjálfur. Klippa: 16. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Þau vita fátt skemmtilegra en að púsla og í dag ætla þau að búa til sitt eigið púsluspil. Púsluspilið er hægt að gefa í jólagjöf, það er hægt að búa til jólakort úr því nú eða auðvitað bara eiga það sjálfur. Klippa: 16. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól Jólakótilettur úr sveitinni Jól Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Jól