Jóladagatal - 16. desember - Púsluspil Grýla skrifar 16. desember 2014 11:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Þau vita fátt skemmtilegra en að púsla og í dag ætla þau að búa til sitt eigið púsluspil. Púsluspilið er hægt að gefa í jólagjöf, það er hægt að búa til jólakort úr því nú eða auðvitað bara eiga það sjálfur. Klippa: 16. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jóladrottningin stal senunni Jól Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Jólalag dagsins: Greta Salóme og vinir flytja Jól eins og áður Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól „Eitthvað heillandi við jólaandann í bland við kuldann og stressið“ Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Þau vita fátt skemmtilegra en að púsla og í dag ætla þau að búa til sitt eigið púsluspil. Púsluspilið er hægt að gefa í jólagjöf, það er hægt að búa til jólakort úr því nú eða auðvitað bara eiga það sjálfur. Klippa: 16. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jóladrottningin stal senunni Jól Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Jólalag dagsins: Greta Salóme og vinir flytja Jól eins og áður Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól „Eitthvað heillandi við jólaandann í bland við kuldann og stressið“ Jól Jólakveðjum rignir yfir Má Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól