Beyonce og Jay-Z í Bláa lóninu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. desember 2014 17:46 Starfsmenn lónsins vildu ekkert gefa uppi þegar haft var samband og spurst fyrir um gestina frægu. Vísir/GVA Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. Samkvæmt heimildum Vísis mætti stjörnuparið í Bláa lónið rétt upp úr klukkan fjögur í dag. Þar láta þau stjana við sig í lúxusmeðferð og baða sig í bláleitu vatninu. Starfsmenn lónsins vildu ekkert gefa uppi þegar haft var samband og spurst fyrir um gestina frægu.beccs_dEn einhverjir gestir stóðust ekki mátið að segja frá eftir að þeir rákust á stjörnurnar. „Ég er hérna í Bláa lóninu og ég synti rétt í þessu við hliðina á BEYONCÉ OG JAYZ. Ég er alls konar hamingjusöm núna,“ skrifaði Instagram-notandinn beccs_d á síðu sína nú í eftirmiðdaginn. Fyrr í dag var ljósmyndara Vísis vísað frá jörð í Úthlíð þar sem talið er að parið dvelji í lúxussumarhúsi í eigu Jóhannesar Stefánssonar í Múlakaffi. Við húsið glæsilega var stödd þyrla sem talið er að sé í þjónustu söngvaranna. Sumarhúsið sem um ræðir gengur undir nafninu The Trophy Lodge en það er í útjaðri sumarbústaðahverfisins. Ekki er hægt að keyra upp að því vegna öryggisgæslu. Í gegnum árin hafa mörg fyrirmenni og stórstjörnur gist í húsinu.The Trophy Lodge þar sem talið er að Jay-Z og Beyoncé munu dvelja á meðan á heimsókn þeirra stendur.Vísir/Ernir Íslandsvinir Tengdar fréttir Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Iceland the coolest place to visit according to Forbes Interestingly enough a week after publishing the list Beyonce Knowles and Jay-Z are said to have arrived in Iceland. 2. desember 2014 16:42 Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Sannkallað æði ríkir nú meðal ljósmyndara á Íslandi en fúlgur fjár eru í boði fyrir góða mynd af hjónunum frægu meðan þau eru á Íslandi. 2. desember 2014 17:45 Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45 Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00 Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Bandaríska ofurparið Beyoncé og Jay-Z eru eins og fram er komið á landinu. Ætla þau að halda upp á 45 ára afmæli rapparans sem hann fagnar þann 4. desember. Samkvæmt heimildum Vísis mætti stjörnuparið í Bláa lónið rétt upp úr klukkan fjögur í dag. Þar láta þau stjana við sig í lúxusmeðferð og baða sig í bláleitu vatninu. Starfsmenn lónsins vildu ekkert gefa uppi þegar haft var samband og spurst fyrir um gestina frægu.beccs_dEn einhverjir gestir stóðust ekki mátið að segja frá eftir að þeir rákust á stjörnurnar. „Ég er hérna í Bláa lóninu og ég synti rétt í þessu við hliðina á BEYONCÉ OG JAYZ. Ég er alls konar hamingjusöm núna,“ skrifaði Instagram-notandinn beccs_d á síðu sína nú í eftirmiðdaginn. Fyrr í dag var ljósmyndara Vísis vísað frá jörð í Úthlíð þar sem talið er að parið dvelji í lúxussumarhúsi í eigu Jóhannesar Stefánssonar í Múlakaffi. Við húsið glæsilega var stödd þyrla sem talið er að sé í þjónustu söngvaranna. Sumarhúsið sem um ræðir gengur undir nafninu The Trophy Lodge en það er í útjaðri sumarbústaðahverfisins. Ekki er hægt að keyra upp að því vegna öryggisgæslu. Í gegnum árin hafa mörg fyrirmenni og stórstjörnur gist í húsinu.The Trophy Lodge þar sem talið er að Jay-Z og Beyoncé munu dvelja á meðan á heimsókn þeirra stendur.Vísir/Ernir
Íslandsvinir Tengdar fréttir Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53 Iceland the coolest place to visit according to Forbes Interestingly enough a week after publishing the list Beyonce Knowles and Jay-Z are said to have arrived in Iceland. 2. desember 2014 16:42 Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56 Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13 Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Sannkallað æði ríkir nú meðal ljósmyndara á Íslandi en fúlgur fjár eru í boði fyrir góða mynd af hjónunum frægu meðan þau eru á Íslandi. 2. desember 2014 17:45 Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45 Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00 Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sjá meira
Þessar stjörnur gætu komið í afmæli Jay Z Tónlistarmaðurinn er góður vinur Kanye West, Kate Hudson, Aliciu Keys og Sean „Diddy“ Combs. 2. desember 2014 11:53
Iceland the coolest place to visit according to Forbes Interestingly enough a week after publishing the list Beyonce Knowles and Jay-Z are said to have arrived in Iceland. 2. desember 2014 16:42
Íslendingar tísta um Beyoncé og Jay Z: "Blue Ivy heimsækir leikskóla í Reykjavík í dag“ Koma stjörnuhjónanna er á allra vörum. 2. desember 2014 15:56
Beyoncé gaf engar eiginhandaráritanir en var mjög almennileg Stjörnuhjónin Jay Z og Beyoncé heimsóttu Ísland í janúar árið 2008. Nú eru þau komin aftur til landsins til að halda upp á 45 ára afmæli Jay Z. 2. desember 2014 11:13
Milljónir í boði fyrir góða mynd af Beyonce og Jay Z Sannkallað æði ríkir nú meðal ljósmyndara á Íslandi en fúlgur fjár eru í boði fyrir góða mynd af hjónunum frægu meðan þau eru á Íslandi. 2. desember 2014 17:45
Svona var afmæli Jay Z í fyrra Borðaði vegan og hélt fjölskylduveislu í New York. Nú ku hann fagna á Íslandi. 2. desember 2014 10:45
Næsta barn Beyoncé og Jay Z getið á Íslandi? Samkvæmt hjátrú Japana og Kínverja á getnaður að vera líklegri undir bjarma norðurljósanna. 2. desember 2014 19:00
Svört þyrla í bakgarðinum þar sem Beyoncé og Jay Z eru sögð vera Eigandi staðarins segir Beyoncé og Jay Z ekki vera í sumarhúsinu eins og sagt hefur verið. 2. desember 2014 13:40
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”