Þriggja mínútna æfing fyrir þá sem sofa yfir sig Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. desember 2014 17:30 Armbeygjur í þrjátíu sekúndur takk. vísir/getty Stundum er ofboðslega erfitt að vakna á morgnana og drífa sig í líkamsrækt, sérstaklega þegar er farið að kólna svona mikið. Á vefsíðu Cosmopolitan býður þjálfarinn Adam Rosante upp á þriggja mínútna æfingu fyrir þá sem sofa yfir sig á morgnana eða hafa einfaldlega ekki mikinn tíma til að rækta líkama og sál. Prógrammið hans samanstendur af fimm æfingum og eru fjórar fyrstu gerðar í þrjátíu sekúndur en sú síðasta í sextíu sekúndur. Hér fyrir neðan er listi yfir æfingarnar en hér er að finna ítarlegri útskýringu á prógramminu.1. Hlaupa á staðnum2. Jafnfætishopp3. Plankatvist4. Armbeygjur5. Fjallaklifur Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið
Stundum er ofboðslega erfitt að vakna á morgnana og drífa sig í líkamsrækt, sérstaklega þegar er farið að kólna svona mikið. Á vefsíðu Cosmopolitan býður þjálfarinn Adam Rosante upp á þriggja mínútna æfingu fyrir þá sem sofa yfir sig á morgnana eða hafa einfaldlega ekki mikinn tíma til að rækta líkama og sál. Prógrammið hans samanstendur af fimm æfingum og eru fjórar fyrstu gerðar í þrjátíu sekúndur en sú síðasta í sextíu sekúndur. Hér fyrir neðan er listi yfir æfingarnar en hér er að finna ítarlegri útskýringu á prógramminu.1. Hlaupa á staðnum2. Jafnfætishopp3. Plankatvist4. Armbeygjur5. Fjallaklifur
Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið