Tiger barðist í gegnum veikindin og lék sinn besta hring | Myndband Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 7. desember 2014 12:30 Er nokkuð gubb í húfunni? vísir/getty Tiger Woods lék sinn besta hring á Hero World Challenge golfmótinu á þriðja hringnum í gær þrátt fyrir veikindi. Hann lék á 69 höggum eða þremur undir pari en er enn neðstur á mótinu. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá blaðamannafund Tiger eftir hringinn í gær þar sem augljóst er að hann er veikur og kraftlítill. „Þetta var ekki auðvelt. Ég barðist af krafti og gaf allt sem ég gat,“ sagði Tiger Woods á blaðamannafundinum. „Ég var ekkert of góður í byrjun og hélt ég gæti haldið áfram og ef hitinn færi niður þá yrði þetta í lagi. Það gerðist á fyrri níu holunum. „Ég hef ælt klukkustundum saman. Þið þekkið mig, ég vil keppa og ef ég get leikið þá geri ég það. Ég gef allt í þetta. „Þetta var ekki sársaukafult, ég var bara slappur. Ég var með meiri hita í gær en var flökurt og ældi fyrir hringinn og á hringnum í dag. Það var ekki vandamál í gær,“ sagði Tiger meðal annars í myndbandinu hér að neðan. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods lék sinn besta hring á Hero World Challenge golfmótinu á þriðja hringnum í gær þrátt fyrir veikindi. Hann lék á 69 höggum eða þremur undir pari en er enn neðstur á mótinu. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá blaðamannafund Tiger eftir hringinn í gær þar sem augljóst er að hann er veikur og kraftlítill. „Þetta var ekki auðvelt. Ég barðist af krafti og gaf allt sem ég gat,“ sagði Tiger Woods á blaðamannafundinum. „Ég var ekkert of góður í byrjun og hélt ég gæti haldið áfram og ef hitinn færi niður þá yrði þetta í lagi. Það gerðist á fyrri níu holunum. „Ég hef ælt klukkustundum saman. Þið þekkið mig, ég vil keppa og ef ég get leikið þá geri ég það. Ég gef allt í þetta. „Þetta var ekki sársaukafult, ég var bara slappur. Ég var með meiri hita í gær en var flökurt og ældi fyrir hringinn og á hringnum í dag. Það var ekki vandamál í gær,“ sagði Tiger meðal annars í myndbandinu hér að neðan.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira