Metin hans Messi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. nóvember 2014 22:45 Messi magnaður vísir/getty Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. Þetta er ekki eina metið sem Messi hefur slegið og er það nokkuð frá því eins og listinn hér að neðan sýnir og Messi er hvergi hættur.4 – Flestar þrennur í Meistaradeildinni, fjórar. Þær komu gegn Arsenal, Viktoria Plzen, Bayer Leverkusen og Ajax.4 – Eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum fengið Gullknöttinn sem besti knattspyrnumaður heims. Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum verið markakóngur Meistaradeildarinnar.5 – Fyrsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar til að skora fimm mörk í leik.6 – Skoraði í sex keppnum á sama árinu 2011. Liðsfélagi hans hjá Barcelona, Pedro, var fyrstur til að afreka það tveimur árum áður.7 – Hefur sjö sinnum verið einn þriggja efstu í kjörinu um Gullknöttinn, oftar en nokkur annar leikmaður.12 – Skoraði 12 mörk fyrir Argentínu 2012 og jafnaði met Gabriel Batistuta fyrir þjóð sína.14 – Skoraði 14 mörk í Meistaradeildinni 2011-2012 sem var met þar til Cristiano Ronaldo skoraði 17 á síðustu leiktíð.19 – Skoraði gegn 19 af 20 liðum spænsku úrvalsdeildarinnar leiktíðina 2012-2013.21 – Hefur skoraði í 21 borg í Meistaradeild Evrópu. Hann hefur einnig skorað 21 mark í El Clásico.25 – Flest mörk fyrir landslið á einu ári ásamt Cristiano Ronaldo og Vivian Woodward.27 – Hefur skorað 27 þrennur fyrir Barcelona, einni meira en Ronaldo fyrir Real Madrid.40 – Fyrsti leikmaðurinn í sögu spænsku knattspyrnunnar til að skora 40 mörk fimm tímabil í röð.50 – Skoraði 50 mörk í deildinni 2011-2012 og bætti met Ronaldo frá tímabilinu á undan um tíu mörk.71 – Hefur skorað marki meira en Ronaldo í Meistaradeildinni. Þeir eiga eftir að berjast um metið næstu árin.73 – Skoraði 73 mörk í öllum keppnum 2011-2012. Bætti met Gerd Muller sem skoraði 68 tímabilið 1972-1973.91 – Bætti einnig met Muller á einu ári 2012 þegar hann skoraði 91 mark. Muller skoraði 85 árið 1972.101 – Hefur gefið 101 stoðsendingu og bætti met Luis Figo sem gaf 107. Byrjar var að telja stoðsendingar 1995.142 – Messi er eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk í deildinni á Nou Camp.203 – Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 200 mörk í öllum keppnum á Nou Camp.253 – Flest mörk allra í spænsku úrvalsdeildinni.368 – Flest mörk allra fyrir spænskt félag í öllum keppnum. Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. Þetta er ekki eina metið sem Messi hefur slegið og er það nokkuð frá því eins og listinn hér að neðan sýnir og Messi er hvergi hættur.4 – Flestar þrennur í Meistaradeildinni, fjórar. Þær komu gegn Arsenal, Viktoria Plzen, Bayer Leverkusen og Ajax.4 – Eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum fengið Gullknöttinn sem besti knattspyrnumaður heims. Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum verið markakóngur Meistaradeildarinnar.5 – Fyrsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar til að skora fimm mörk í leik.6 – Skoraði í sex keppnum á sama árinu 2011. Liðsfélagi hans hjá Barcelona, Pedro, var fyrstur til að afreka það tveimur árum áður.7 – Hefur sjö sinnum verið einn þriggja efstu í kjörinu um Gullknöttinn, oftar en nokkur annar leikmaður.12 – Skoraði 12 mörk fyrir Argentínu 2012 og jafnaði met Gabriel Batistuta fyrir þjóð sína.14 – Skoraði 14 mörk í Meistaradeildinni 2011-2012 sem var met þar til Cristiano Ronaldo skoraði 17 á síðustu leiktíð.19 – Skoraði gegn 19 af 20 liðum spænsku úrvalsdeildarinnar leiktíðina 2012-2013.21 – Hefur skoraði í 21 borg í Meistaradeild Evrópu. Hann hefur einnig skorað 21 mark í El Clásico.25 – Flest mörk fyrir landslið á einu ári ásamt Cristiano Ronaldo og Vivian Woodward.27 – Hefur skorað 27 þrennur fyrir Barcelona, einni meira en Ronaldo fyrir Real Madrid.40 – Fyrsti leikmaðurinn í sögu spænsku knattspyrnunnar til að skora 40 mörk fimm tímabil í röð.50 – Skoraði 50 mörk í deildinni 2011-2012 og bætti met Ronaldo frá tímabilinu á undan um tíu mörk.71 – Hefur skorað marki meira en Ronaldo í Meistaradeildinni. Þeir eiga eftir að berjast um metið næstu árin.73 – Skoraði 73 mörk í öllum keppnum 2011-2012. Bætti met Gerd Muller sem skoraði 68 tímabilið 1972-1973.91 – Bætti einnig met Muller á einu ári 2012 þegar hann skoraði 91 mark. Muller skoraði 85 árið 1972.101 – Hefur gefið 101 stoðsendingu og bætti met Luis Figo sem gaf 107. Byrjar var að telja stoðsendingar 1995.142 – Messi er eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk í deildinni á Nou Camp.203 – Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 200 mörk í öllum keppnum á Nou Camp.253 – Flest mörk allra í spænsku úrvalsdeildinni.368 – Flest mörk allra fyrir spænskt félag í öllum keppnum.
Spænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira