Vegan-hnetusmjörskökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 19:30 Mmmm. Vegan-hnetusmjörskökur 2 bollar heilhveiti 1 bolli hnetusmjör 1 bolli hlynssíróp 1/3 bolli ólífuolía 1 1/2 tsk vanilludropar 1 tsk matarsódi 1 tsk sjávarsalt Hitið ofninn í 180°C. Blandið hveiti, matarsóda og salti saman og setjið til hliðar. Blandið hnetusmjöri, sírópi, olíu og vanilludropum saman í annarri skál. Blandið þurrefnunum við og hrærið létt saman. Leyfið skálinni að standa í fimm mínútur og hrærið svo einu sinni til tvisvar í gegnum deigið. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og búið til kúlur úr deiginu. Setjið kúlurnar á plötuna og þrýstið létt á þær með gaffli. Bakið í tíu til ellefu mínútur.Fengið hér. Grænmetisréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Vegan-hnetusmjörskökur 2 bollar heilhveiti 1 bolli hnetusmjör 1 bolli hlynssíróp 1/3 bolli ólífuolía 1 1/2 tsk vanilludropar 1 tsk matarsódi 1 tsk sjávarsalt Hitið ofninn í 180°C. Blandið hveiti, matarsóda og salti saman og setjið til hliðar. Blandið hnetusmjöri, sírópi, olíu og vanilludropum saman í annarri skál. Blandið þurrefnunum við og hrærið létt saman. Leyfið skálinni að standa í fimm mínútur og hrærið svo einu sinni til tvisvar í gegnum deigið. Setjið bökunarpappír á ofnplötu og búið til kúlur úr deiginu. Setjið kúlurnar á plötuna og þrýstið létt á þær með gaffli. Bakið í tíu til ellefu mínútur.Fengið hér.
Grænmetisréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira