Ari Freyr: Google translate fór illa með Danina 14. nóvember 2014 09:45 Ari Freyr Skúlason, leikmaður OB í Danmörku, var einn þeirra sem fékk hvíld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu, 3-1, á miðvikudagskvöldið. Hann var þó klár í slaginn „Við áttum fínan leik gegn Belgíu og strákarnir sem spiluðu þann leik voru flottir. Við erum með frábæran hóp og framhaldið leggst vel í okkur,“ sagði Ari Freyr en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég var tilbúinn að spila og var löngu búinn að setja á mig legghlífarnar. En það var líklega skynsamlegt að fá smá hvíld,“ segir hann. Ari Freyr greindi nýverið frá því í viðtali við Morgunblaðið að hann kysi fremur að spila sem vinstri bakvörður hjá sínu liði en á miðjunni. Viðtalið var tekið upp í dönskum fjölmiðlum sem fóru frjálslega með ummæli Ara Freys. „Það kom skemmtilega út þegar þeir ákváðu að taka Google translate á íslenskuna. En ég var þá þegar búinn að taka fund með þjálfaranum og spyrja hvort það væri ekki kjörið að spila sem bakvörður fyrst það væru aðrir í liðinu sem gætu leyst stöðuna mína á miðjunni betur.“ Hann vill ná sem lengst í knattspyrnunni sem vinstri bakvörður. „OB keypti mig sem bakvörð og ég vildi taka þeirri áskorun. Mér finnst bakvörðurinn vera mín sterkasta staða í dag en ég kvarta ekki svo lengi sem ég fæ að spila.“ EM 2016 í Frakklandi Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi. 12. nóvember 2014 10:30 Cech: Sterkasta vopn Íslands er liðsheildin Tékkar fá viku til að undirbúa sig fyrir toppslaginn gegn Íslandi. 13. nóvember 2014 07:00 Áhofendur í Plzen fá tíu þúsund bjóra Landsliðsþjálfari Tékka vann veðmálið við bruggverksmiðju í Plzen. 13. nóvember 2014 14:30 Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30 Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03 Emil tók því rólega á æfingu landsliðsins Engin ný meiðsli eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 13:32 Viðar Örn: Hefði átt að skora í gær Framherjinn ósáttur með sjálfan sig eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 15:21 Ekkert lið eins vel skipulagt og það íslenska Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Sivok segir að íslenska landsliðið sé betra en það hollenska. 13. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Ari Freyr Skúlason, leikmaður OB í Danmörku, var einn þeirra sem fékk hvíld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu, 3-1, á miðvikudagskvöldið. Hann var þó klár í slaginn „Við áttum fínan leik gegn Belgíu og strákarnir sem spiluðu þann leik voru flottir. Við erum með frábæran hóp og framhaldið leggst vel í okkur,“ sagði Ari Freyr en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Ég var tilbúinn að spila og var löngu búinn að setja á mig legghlífarnar. En það var líklega skynsamlegt að fá smá hvíld,“ segir hann. Ari Freyr greindi nýverið frá því í viðtali við Morgunblaðið að hann kysi fremur að spila sem vinstri bakvörður hjá sínu liði en á miðjunni. Viðtalið var tekið upp í dönskum fjölmiðlum sem fóru frjálslega með ummæli Ara Freys. „Það kom skemmtilega út þegar þeir ákváðu að taka Google translate á íslenskuna. En ég var þá þegar búinn að taka fund með þjálfaranum og spyrja hvort það væri ekki kjörið að spila sem bakvörður fyrst það væru aðrir í liðinu sem gætu leyst stöðuna mína á miðjunni betur.“ Hann vill ná sem lengst í knattspyrnunni sem vinstri bakvörður. „OB keypti mig sem bakvörð og ég vildi taka þeirri áskorun. Mér finnst bakvörðurinn vera mín sterkasta staða í dag en ég kvarta ekki svo lengi sem ég fæ að spila.“
EM 2016 í Frakklandi Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi. 12. nóvember 2014 10:30 Cech: Sterkasta vopn Íslands er liðsheildin Tékkar fá viku til að undirbúa sig fyrir toppslaginn gegn Íslandi. 13. nóvember 2014 07:00 Áhofendur í Plzen fá tíu þúsund bjóra Landsliðsþjálfari Tékka vann veðmálið við bruggverksmiðju í Plzen. 13. nóvember 2014 14:30 Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30 Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03 Emil tók því rólega á æfingu landsliðsins Engin ný meiðsli eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 13:32 Viðar Örn: Hefði átt að skora í gær Framherjinn ósáttur með sjálfan sig eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 15:21 Ekkert lið eins vel skipulagt og það íslenska Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Sivok segir að íslenska landsliðið sé betra en það hollenska. 13. nóvember 2014 06:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Telur meiðsli Tékka ekki veikja liðið Tékkland missti tvo byrjunarliðsmenn í meiðsli um síðustu helgi. 12. nóvember 2014 10:30
Cech: Sterkasta vopn Íslands er liðsheildin Tékkar fá viku til að undirbúa sig fyrir toppslaginn gegn Íslandi. 13. nóvember 2014 07:00
Áhofendur í Plzen fá tíu þúsund bjóra Landsliðsþjálfari Tékka vann veðmálið við bruggverksmiðju í Plzen. 13. nóvember 2014 14:30
Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30
Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03
Emil tók því rólega á æfingu landsliðsins Engin ný meiðsli eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 13:32
Viðar Örn: Hefði átt að skora í gær Framherjinn ósáttur með sjálfan sig eftir leikinn gegn Belgíu í gær. 13. nóvember 2014 15:21
Ekkert lið eins vel skipulagt og það íslenska Tékkneski landsliðsmaðurinn Tomas Sivok segir að íslenska landsliðið sé betra en það hollenska. 13. nóvember 2014 06:00