Efnilegasti fótboltamaður í heimi heldur með Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2014 12:30 Martin Ödegaard. Vísir/Getty Norðmaðurinn Martin Ödegaard er efnilegasti fótboltamaður heims samkvæmt samantekt breska vefmiðilsins Teamtalk. Teamtalk setti saman topp fimmtíu lista yfir mestu „undrabörn" fótboltans í dag en efstur og yngstur á listanum er hinn fimmtán ára gamli leikmaður Stromsgodset. Barcelona heldur áfram að unga út stjörnum og tveir leikmenn unglingaliða félagsins eru á listanum þar á meðal Króatinn Alen Halilovic sem er í 2. sæti. Martin Ödegaard spilaði á dögunum sinn fyrsta A-landsleik fyrir Noreg en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool þótt að það sé nú ólíklegt að Liverpool hafi betur í baráttunni um kappann enda löngu kominn á radarinn hjá Real Madrid og Manchester United. Ödegaard bætti á dögunum 31 árs gamalt met Sigurðar Jónssonar (16 ára og 251 dags gamall á móti Möltu 1983) þegar Martin kom inná sem varamaður á móti Búlgaríu en hann varð þar með yngsti leikmaður í undankeppni EM frá upphafi eða aðeins 15 ára og 300 daga. Martin Ödegaard hefur spilað 22 leiki með Stromsgodset í norsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þeim.Tíu efnilegustu fótboltamenn heims samkvæmt Teamtalk: 1. Martin Ödegaard, 15 ára (Stromsgodset): 2. Alen Halilovic, 18 (Barcelona): 3. Gabriel Barbosa, 18 (Santos): 4. Hachim Mastour, 16 (AC Milan): 5. Riechedly Bazoer, 18 (Ajax): 6. Mosquito, 18 (Atletico Paranaense): 7. Youri Tielemans, 17 (Anderlecht): 8. Neal Maupay, 18 (Nice) 9. Ruben Neves, 17 (Porto): 10. Seung-Woo Lee, 16 (Barcelona): Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Norðmaðurinn Martin Ödegaard er efnilegasti fótboltamaður heims samkvæmt samantekt breska vefmiðilsins Teamtalk. Teamtalk setti saman topp fimmtíu lista yfir mestu „undrabörn" fótboltans í dag en efstur og yngstur á listanum er hinn fimmtán ára gamli leikmaður Stromsgodset. Barcelona heldur áfram að unga út stjörnum og tveir leikmenn unglingaliða félagsins eru á listanum þar á meðal Króatinn Alen Halilovic sem er í 2. sæti. Martin Ödegaard spilaði á dögunum sinn fyrsta A-landsleik fyrir Noreg en hann er mikill stuðningsmaður Liverpool þótt að það sé nú ólíklegt að Liverpool hafi betur í baráttunni um kappann enda löngu kominn á radarinn hjá Real Madrid og Manchester United. Ödegaard bætti á dögunum 31 árs gamalt met Sigurðar Jónssonar (16 ára og 251 dags gamall á móti Möltu 1983) þegar Martin kom inná sem varamaður á móti Búlgaríu en hann varð þar með yngsti leikmaður í undankeppni EM frá upphafi eða aðeins 15 ára og 300 daga. Martin Ödegaard hefur spilað 22 leiki með Stromsgodset í norsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þeim.Tíu efnilegustu fótboltamenn heims samkvæmt Teamtalk: 1. Martin Ödegaard, 15 ára (Stromsgodset): 2. Alen Halilovic, 18 (Barcelona): 3. Gabriel Barbosa, 18 (Santos): 4. Hachim Mastour, 16 (AC Milan): 5. Riechedly Bazoer, 18 (Ajax): 6. Mosquito, 18 (Atletico Paranaense): 7. Youri Tielemans, 17 (Anderlecht): 8. Neal Maupay, 18 (Nice) 9. Ruben Neves, 17 (Porto): 10. Seung-Woo Lee, 16 (Barcelona):
Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann