Friðrik Ingi þjálfar tvö lið á Króknum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2014 15:30 Friðrik Ingi Rúnarsson og aðstoðarmaður hans Teitur Örlygsson. Vísir/Stefán Það verður nóg að gera hjá Friðriki Inga Rúnarssyni í kvöld en hann stýrir körfuboltaliðum milli sjö og ellefu í Síkinu á Sauðarkróki. Friðrik Ingi þjálfar bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur í vetur og bæði lið eru að fara að spila við Tindastól í kvöld. Njarðvík mætir fyrst Tindastóli í 4. umferð Dominos-deildar karla klukkan 19.15 en bæði lið hafa unnið tvo leiki og tapað á móti Íslandsmeisturum KR. Stólarnir veittu KR þó mun meiri keppni en Njarðvíkingar sem hafa þó unnið tvo síðustu leiki sína eftir tapið í DHL-höll þeirra KR-inga. Strax á eftir karlaleiknum eða klukkan 21.15 mætast kvennalið félaganna í 1. deild kvenna en þau eru bæði ósigruð það sem af er tímabilinu í b-deildinni. Njarðvíkurliðið er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína undir stjórn Friðriks Inga, fyrst 43 stiga sigur á sameiginlegu liði FSU og Hrunamanna og svo 40 stiga sigur á KFÍ. Tindastóll vann 20 stiga á sameiginlegu liði FSU og Hrunamanna í sínum eina leik. Njarðvíkurliðin ferðuðust saman í rútu á Krókinn og munu öruggalega styðja hvort annað í leikjunum á eftir. Seinni leikurinn er ekki búinn fyrr en um ellefu og því kemur rútan ekki heim aftur til Njarðvíkur fyrr en seint í nótt. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Sjá meira
Það verður nóg að gera hjá Friðriki Inga Rúnarssyni í kvöld en hann stýrir körfuboltaliðum milli sjö og ellefu í Síkinu á Sauðarkróki. Friðrik Ingi þjálfar bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur í vetur og bæði lið eru að fara að spila við Tindastól í kvöld. Njarðvík mætir fyrst Tindastóli í 4. umferð Dominos-deildar karla klukkan 19.15 en bæði lið hafa unnið tvo leiki og tapað á móti Íslandsmeisturum KR. Stólarnir veittu KR þó mun meiri keppni en Njarðvíkingar sem hafa þó unnið tvo síðustu leiki sína eftir tapið í DHL-höll þeirra KR-inga. Strax á eftir karlaleiknum eða klukkan 21.15 mætast kvennalið félaganna í 1. deild kvenna en þau eru bæði ósigruð það sem af er tímabilinu í b-deildinni. Njarðvíkurliðið er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína undir stjórn Friðriks Inga, fyrst 43 stiga sigur á sameiginlegu liði FSU og Hrunamanna og svo 40 stiga sigur á KFÍ. Tindastóll vann 20 stiga á sameiginlegu liði FSU og Hrunamanna í sínum eina leik. Njarðvíkurliðin ferðuðust saman í rútu á Krókinn og munu öruggalega styðja hvort annað í leikjunum á eftir. Seinni leikurinn er ekki búinn fyrr en um ellefu og því kemur rútan ekki heim aftur til Njarðvíkur fyrr en seint í nótt.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Sjá meira