Neymar valdi Barcelona fram yfir Real Madrid Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2014 08:30 Neymar vildi spila á Nývangi. vísir/getty Spænsku stórliðin og erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í Madríd á laugardaginn og er sálfræðistríðið í fullum gangi fyrir þennan fyrsta El Clásico-leik vetrarins. Börsungar hafa fengið hjálp úr óvæntri átt í sálfræðihernaðinum, en fyrrverandi forseti brasilíska félagsins Santos segir að stórstjarnan Neymar hafi sjálfur valið að fara til Barcelona frekar en Real Madrid. Neymar batt enda á langa félagaskiptasögu síðasta sumar þegar Börsungar keyptu hann frá Santos fyrir 68,4 milljónir punda, en spænsku risarnir voru búnir að berjast um hann lengi.Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, fyrrverandi forseti Santos, segir þó að tilboð Real Madrid hafi engu máli skipt því Brassinn vildi alltaf fara til Barcelona. „Ég var á sjúkrahúsi á þessum tíma og varaforsetinn, sem síðar varð forseti, OdilioRodrigues, hélt sambandi við Barcelona og Real Madrid,“ segir Ribeiro við Cope. „Hann sagði mér að tilboð Real Madrid væri hærra, en leikmaðurinn vildi ekki fara þangað. Örlög hans voru ráðin; Neymar vildi fara til Barcelona og þannig var það.“ Ribero komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann sagðist vilja keyra yfir föður Neymars. „Það var bara grín. Ég hef aldrei fengið svo mikið sem stöðumælasekt og hef ekki drepið moskítóflugu.“El Clásico-leikur Real Madrid og Barcelona hefst klukkan 16.00 á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Fáðu þér áskrift hér. Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Messi er betri en Ronaldo Úrúgvæski framherjinn má hefja leik aftur eftir keppnisbannið á laugardaginn og tekur þátt í sálfræðistríðinu fyrir El Clásico. 20. október 2014 09:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Spænsku stórliðin og erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í Madríd á laugardaginn og er sálfræðistríðið í fullum gangi fyrir þennan fyrsta El Clásico-leik vetrarins. Börsungar hafa fengið hjálp úr óvæntri átt í sálfræðihernaðinum, en fyrrverandi forseti brasilíska félagsins Santos segir að stórstjarnan Neymar hafi sjálfur valið að fara til Barcelona frekar en Real Madrid. Neymar batt enda á langa félagaskiptasögu síðasta sumar þegar Börsungar keyptu hann frá Santos fyrir 68,4 milljónir punda, en spænsku risarnir voru búnir að berjast um hann lengi.Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, fyrrverandi forseti Santos, segir þó að tilboð Real Madrid hafi engu máli skipt því Brassinn vildi alltaf fara til Barcelona. „Ég var á sjúkrahúsi á þessum tíma og varaforsetinn, sem síðar varð forseti, OdilioRodrigues, hélt sambandi við Barcelona og Real Madrid,“ segir Ribeiro við Cope. „Hann sagði mér að tilboð Real Madrid væri hærra, en leikmaðurinn vildi ekki fara þangað. Örlög hans voru ráðin; Neymar vildi fara til Barcelona og þannig var það.“ Ribero komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann sagðist vilja keyra yfir föður Neymars. „Það var bara grín. Ég hef aldrei fengið svo mikið sem stöðumælasekt og hef ekki drepið moskítóflugu.“El Clásico-leikur Real Madrid og Barcelona hefst klukkan 16.00 á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Fáðu þér áskrift hér.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez: Messi er betri en Ronaldo Úrúgvæski framherjinn má hefja leik aftur eftir keppnisbannið á laugardaginn og tekur þátt í sálfræðistríðinu fyrir El Clásico. 20. október 2014 09:30 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Suárez: Messi er betri en Ronaldo Úrúgvæski framherjinn má hefja leik aftur eftir keppnisbannið á laugardaginn og tekur þátt í sálfræðistríðinu fyrir El Clásico. 20. október 2014 09:30