Ronaldo: El Clasico ætti að vera á sunnudag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. október 2014 17:30 Vísir/Getty Cristiano Ronaldo, stórstjarna Real Madrid, er óánægður með að stórslagur liðsins gegn Barcelona, El Clasico, fari fram á laugardaginn um helgina. Fremur vill hann að leikurinn fari fram á sunnudag enda spilaði Real gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu í gær. Barcelona lék í Meistaradeildinni á þriðjudag og fær því lengri tíma til að undirbúa sig fyrir leikinn. „Ég skil ekki af hverju við erum að spila á laugardag,“ sagði Ronaldo eftir leikinn gegn Liverpool í gær. „Þeir hugsa ekki um smáatriðin og El Clasico er mikilvægasti leikur ársins.“ „Ég fatta þetta ekki. Það þarf að hugsa um El Clasico sérstaklega. Það er heilmikill munur á því að fá tvo daga til að undirbúa sig fyrir leik en þrjá. Það eru allir atvinnumenn í knattspyrnu sammála um.“ Að venju er mikið gert úr einvígi Ronaldo og Lionel Messi, leikmanns Barcelona. „Ég er ekki að spila gegn Messi. Ég er að fara að spila gegn Barcelona sem er með frábært lið. Real Madrid og Barcelona eru að fara að spila gegn hvoru öðru.“ Spænski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Cristiano Ronaldo, stórstjarna Real Madrid, er óánægður með að stórslagur liðsins gegn Barcelona, El Clasico, fari fram á laugardaginn um helgina. Fremur vill hann að leikurinn fari fram á sunnudag enda spilaði Real gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu í gær. Barcelona lék í Meistaradeildinni á þriðjudag og fær því lengri tíma til að undirbúa sig fyrir leikinn. „Ég skil ekki af hverju við erum að spila á laugardag,“ sagði Ronaldo eftir leikinn gegn Liverpool í gær. „Þeir hugsa ekki um smáatriðin og El Clasico er mikilvægasti leikur ársins.“ „Ég fatta þetta ekki. Það þarf að hugsa um El Clasico sérstaklega. Það er heilmikill munur á því að fá tvo daga til að undirbúa sig fyrir leik en þrjá. Það eru allir atvinnumenn í knattspyrnu sammála um.“ Að venju er mikið gert úr einvígi Ronaldo og Lionel Messi, leikmanns Barcelona. „Ég er ekki að spila gegn Messi. Ég er að fara að spila gegn Barcelona sem er með frábært lið. Real Madrid og Barcelona eru að fara að spila gegn hvoru öðru.“
Spænski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira