Hamingjubomba Unnar - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. október 2014 14:30 myndir/hörður sveinsson & úr einkasafni Unnur Pálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Fusion og einkaþjálfari World Class, gleður lesendur Lífsins í dag með því að bjóða upp á uppskrift af morgundrykk sem hún segir vera himneskan.HamingjubombaSpínatEngifer EpliSítrónaVatnKókosolía „Ég slumpa á hve mikið þarf af hverju hráefni og smakka til. Öll hráefni eru síðan sett í blandara og blandað vel saman þangað til engir kekkir eru í drykknum. Njótið!“ Drykkir Uppskriftir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Unnur Pálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Fusion og einkaþjálfari World Class, gleður lesendur Lífsins í dag með því að bjóða upp á uppskrift af morgundrykk sem hún segir vera himneskan.HamingjubombaSpínatEngifer EpliSítrónaVatnKókosolía „Ég slumpa á hve mikið þarf af hverju hráefni og smakka til. Öll hráefni eru síðan sett í blandara og blandað vel saman þangað til engir kekkir eru í drykknum. Njótið!“
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira