Ostakökufyllt epli - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. október 2014 18:30 Ostakökufyllt epli 6 epli 250 g mjúkur rjómaostur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 tsk kanill hafrakökumylsna, karamellusósa og pekanhnetur ef vill Hitið ofninn í 180°C. Skerið efri hluta eplanna af og skafið innihaldið úr eplunum. Blandið rjómaosti, sykri, vanilludropum, eggi og kanil vel saman og fyllið eplin með ostakökublöndunni. Bakið í 20 til 25 mínútur og leyfið eplunum síðan að kólna alveg. Skreytið með karamellusósu, hafrakökumylsnu og pekanhnetum og berið fram. Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fékk veipeitrun Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Ostakökufyllt epli 6 epli 250 g mjúkur rjómaostur 1/4 bolli sykur 1 tsk vanilludropar 1 egg 1 tsk kanill hafrakökumylsna, karamellusósa og pekanhnetur ef vill Hitið ofninn í 180°C. Skerið efri hluta eplanna af og skafið innihaldið úr eplunum. Blandið rjómaosti, sykri, vanilludropum, eggi og kanil vel saman og fyllið eplin með ostakökublöndunni. Bakið í 20 til 25 mínútur og leyfið eplunum síðan að kólna alveg. Skreytið með karamellusósu, hafrakökumylsnu og pekanhnetum og berið fram. Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fékk veipeitrun Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira