Blandaða liðið komst örugglega í úrslit - Harpa illa meidd Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. október 2014 18:05 Íslenska liðið í æfingum á gólfi. mynd/facebook-síða EM2014 Blandað lið karla og kvenna í hópfimleikum komst örugglega áfram í úrslit á Evrópumótinu sem fram fer í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þessa dagana. Íslenska liðið fékk næst hæstu einkunn fyrir gólfæfingar eða 20,316 stig og bætti svo við 16,200 stigum fyrir stökk og 16,600 stigum fyrir æfingar á dýnu. Heildarstigafjöldi Íslands voru 53,115 stig, en Norðmenn eru í forystu með 54,666 stig. Þeir fengu 19,766 stig á gólfi, 18,200 stig fyrir stökk og 18,700 stig fyrir æfingar á dýnu. Svíar höfuðu í öðru sæti í forkeppninni og Danir í þriðja sæti. Íslenska liðið varð fyrir áfalli á lokaáhaldinu þegar Harpa Guðrún Hreinsdóttir lenti illa og var borin af velli. Hún meiddist á hné og ljóst er að hún verður ekki meira með liðinu á EM. Harpa er einn af sterkustu stökkvurum liðsins og er einnig í framlínunni í dansinnu þannig að þetta mikið áfall fyrir íslenska liðið. Forkeppni í karlaflokki hefst klukkan 18.00 og svo í kvöld mæta tvöfaldir Evrópumeistarar Íslands í kvennaflokki til leiks. Íþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Sjá meira
Blandað lið karla og kvenna í hópfimleikum komst örugglega áfram í úrslit á Evrópumótinu sem fram fer í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal þessa dagana. Íslenska liðið fékk næst hæstu einkunn fyrir gólfæfingar eða 20,316 stig og bætti svo við 16,200 stigum fyrir stökk og 16,600 stigum fyrir æfingar á dýnu. Heildarstigafjöldi Íslands voru 53,115 stig, en Norðmenn eru í forystu með 54,666 stig. Þeir fengu 19,766 stig á gólfi, 18,200 stig fyrir stökk og 18,700 stig fyrir æfingar á dýnu. Svíar höfuðu í öðru sæti í forkeppninni og Danir í þriðja sæti. Íslenska liðið varð fyrir áfalli á lokaáhaldinu þegar Harpa Guðrún Hreinsdóttir lenti illa og var borin af velli. Hún meiddist á hné og ljóst er að hún verður ekki meira með liðinu á EM. Harpa er einn af sterkustu stökkvurum liðsins og er einnig í framlínunni í dansinnu þannig að þetta mikið áfall fyrir íslenska liðið. Forkeppni í karlaflokki hefst klukkan 18.00 og svo í kvöld mæta tvöfaldir Evrópumeistarar Íslands í kvennaflokki til leiks.
Íþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Sjá meira