Jólabjórinn er lentur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. október 2014 17:01 Róbert Þór Jónasson, sölufulltrúi hjá Víking ölgerð á Akureyri, setti upp jólasveinahúfu og stillti sér upp fyrr í dag með fyrsta jólabjór ársins. Mynd/Vífilfell Hægt verður að fá sér jólabjór í kvöld á börum bæjarins þar sem Thule-jólabjórinn fer í dreifingu í dag. Jólabjórinn hefur notið vaxandi vinsælda á undanförnum árum en salan í fyrra nam 616.000 lítrum og var það 7,5% aukning milli ára. Jólabjórinn hefur aldrei farið í dreifingu svona snemma og segir Hreiðar Þór Jónsson, markaðsstjóri bjórs hjá Vifilfelli, ástæðuna vera aukið vægi jólabjórs í bjórmenningu landans. „Veðrið var ekki upp á marga fiska í sumar og í raun er búið að vera haust í nokkra mánuði. Við ákváðum þess vegna að þjófstarta jólunum og koma með jólabjórinn fyrr í ár. Enda eðlilegt að jólin komi snemma fyrst að haustið kom í júlí. Svo sjáum við líka bara að það er aukin eftirspurn og við þurfum að byrja að selja fyrr til að mæta þeirri eftirspurn,“ segir Hreiðar. Hann segir að samkvæmt reglum Vínbúðanna megi ekki selja jólabar þar fyrr en 15. nóvember og ekki lengur en til 6. janúar. Hins vegar sé ekkert sem banni að dreifing byrji fyrr til veitingastaða og fríhafnarinnar. Thule jólabjórinn fer því á dælur og kæla á nokkrum tugum veitingahúsa og kráa til að byrja með og í næstu viku verður hann einnig fáanlegur í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli. Þá styttist síðan í að Víking jólabjórinn komi á markað en búist er við því að það verði í lok mánaðarins. Sala á jólabjór hefst svo í verslunum ÁTVR þann 14. nóvember næstkomandi þar sem 15. nóvember ber upp á laugardag. Jólafréttir Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Hægt verður að fá sér jólabjór í kvöld á börum bæjarins þar sem Thule-jólabjórinn fer í dreifingu í dag. Jólabjórinn hefur notið vaxandi vinsælda á undanförnum árum en salan í fyrra nam 616.000 lítrum og var það 7,5% aukning milli ára. Jólabjórinn hefur aldrei farið í dreifingu svona snemma og segir Hreiðar Þór Jónsson, markaðsstjóri bjórs hjá Vifilfelli, ástæðuna vera aukið vægi jólabjórs í bjórmenningu landans. „Veðrið var ekki upp á marga fiska í sumar og í raun er búið að vera haust í nokkra mánuði. Við ákváðum þess vegna að þjófstarta jólunum og koma með jólabjórinn fyrr í ár. Enda eðlilegt að jólin komi snemma fyrst að haustið kom í júlí. Svo sjáum við líka bara að það er aukin eftirspurn og við þurfum að byrja að selja fyrr til að mæta þeirri eftirspurn,“ segir Hreiðar. Hann segir að samkvæmt reglum Vínbúðanna megi ekki selja jólabar þar fyrr en 15. nóvember og ekki lengur en til 6. janúar. Hins vegar sé ekkert sem banni að dreifing byrji fyrr til veitingastaða og fríhafnarinnar. Thule jólabjórinn fer því á dælur og kæla á nokkrum tugum veitingahúsa og kráa til að byrja með og í næstu viku verður hann einnig fáanlegur í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli. Þá styttist síðan í að Víking jólabjórinn komi á markað en búist er við því að það verði í lok mánaðarins. Sala á jólabjór hefst svo í verslunum ÁTVR þann 14. nóvember næstkomandi þar sem 15. nóvember ber upp á laugardag.
Jólafréttir Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira