Einstakt tækifæri fyrir ungt tónskáld Stefán Árni Pálsson skrifar 9. október 2014 13:10 Halldór Smárason og Sir Peter Maxwell Davies. Tónskáldið Halldór Smárason var valin úr hópi efnilegra íslenskra tónskálda til að semja nýtt verk fyrir tónlistarhópinn Psappha í Englandi af Curated Place í tengslum við verkefnið Collaborative Compositions 2014. Curated Place veitir ungum upprennandi tónskáldum tækifæri til að vinna og semja tónverk á alþjóðavettvangi. Psappha er leiðandi Kammertónlistarhópur í Englandi – skipaður tónlistarfólki frá BBC Philharmonics. Halldór kvaddi Manchester í gær eftir viku dvöl þar sem hann hitti tónlistarhópinn í fyrsta sinn. Hann var viðstaddur æfingar og fékk tækifæri til að undirbúa tónsmíðarnar með hópnum. Hápunktur heimsóknarinnar var síðastliðinn Laugardag þar sem Halldór var viðstaddur æfingar vegna afmælistónleika breska tónskáldsins Sir Peter Maxwell Davies, sem varð áttræður á þessu ári. Maxwell Davies, fyrverandi Master of the Queens Music, er eitt af virtari tónskáldum samtímans bæði í heimalandinu og á alþjóðavetvangi. Halldór fékk einstakt tækifæri til að fylgjast með honum vinna og leiðbeina Psappha á æfingunni. Nýtt tónverk eftir Halldór verður frumflutt af Psappha Ensemble á tónleikum í International Anthony Burgess Foundation þann 7. janúar 2015 í Manchester. Menning Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tónskáldið Halldór Smárason var valin úr hópi efnilegra íslenskra tónskálda til að semja nýtt verk fyrir tónlistarhópinn Psappha í Englandi af Curated Place í tengslum við verkefnið Collaborative Compositions 2014. Curated Place veitir ungum upprennandi tónskáldum tækifæri til að vinna og semja tónverk á alþjóðavettvangi. Psappha er leiðandi Kammertónlistarhópur í Englandi – skipaður tónlistarfólki frá BBC Philharmonics. Halldór kvaddi Manchester í gær eftir viku dvöl þar sem hann hitti tónlistarhópinn í fyrsta sinn. Hann var viðstaddur æfingar og fékk tækifæri til að undirbúa tónsmíðarnar með hópnum. Hápunktur heimsóknarinnar var síðastliðinn Laugardag þar sem Halldór var viðstaddur æfingar vegna afmælistónleika breska tónskáldsins Sir Peter Maxwell Davies, sem varð áttræður á þessu ári. Maxwell Davies, fyrverandi Master of the Queens Music, er eitt af virtari tónskáldum samtímans bæði í heimalandinu og á alþjóðavetvangi. Halldór fékk einstakt tækifæri til að fylgjast með honum vinna og leiðbeina Psappha á æfingunni. Nýtt tónverk eftir Halldór verður frumflutt af Psappha Ensemble á tónleikum í International Anthony Burgess Foundation þann 7. janúar 2015 í Manchester.
Menning Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist