Einstakt tækifæri fyrir ungt tónskáld Stefán Árni Pálsson skrifar 9. október 2014 13:10 Halldór Smárason og Sir Peter Maxwell Davies. Tónskáldið Halldór Smárason var valin úr hópi efnilegra íslenskra tónskálda til að semja nýtt verk fyrir tónlistarhópinn Psappha í Englandi af Curated Place í tengslum við verkefnið Collaborative Compositions 2014. Curated Place veitir ungum upprennandi tónskáldum tækifæri til að vinna og semja tónverk á alþjóðavettvangi. Psappha er leiðandi Kammertónlistarhópur í Englandi – skipaður tónlistarfólki frá BBC Philharmonics. Halldór kvaddi Manchester í gær eftir viku dvöl þar sem hann hitti tónlistarhópinn í fyrsta sinn. Hann var viðstaddur æfingar og fékk tækifæri til að undirbúa tónsmíðarnar með hópnum. Hápunktur heimsóknarinnar var síðastliðinn Laugardag þar sem Halldór var viðstaddur æfingar vegna afmælistónleika breska tónskáldsins Sir Peter Maxwell Davies, sem varð áttræður á þessu ári. Maxwell Davies, fyrverandi Master of the Queens Music, er eitt af virtari tónskáldum samtímans bæði í heimalandinu og á alþjóðavetvangi. Halldór fékk einstakt tækifæri til að fylgjast með honum vinna og leiðbeina Psappha á æfingunni. Nýtt tónverk eftir Halldór verður frumflutt af Psappha Ensemble á tónleikum í International Anthony Burgess Foundation þann 7. janúar 2015 í Manchester. Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Tónskáldið Halldór Smárason var valin úr hópi efnilegra íslenskra tónskálda til að semja nýtt verk fyrir tónlistarhópinn Psappha í Englandi af Curated Place í tengslum við verkefnið Collaborative Compositions 2014. Curated Place veitir ungum upprennandi tónskáldum tækifæri til að vinna og semja tónverk á alþjóðavettvangi. Psappha er leiðandi Kammertónlistarhópur í Englandi – skipaður tónlistarfólki frá BBC Philharmonics. Halldór kvaddi Manchester í gær eftir viku dvöl þar sem hann hitti tónlistarhópinn í fyrsta sinn. Hann var viðstaddur æfingar og fékk tækifæri til að undirbúa tónsmíðarnar með hópnum. Hápunktur heimsóknarinnar var síðastliðinn Laugardag þar sem Halldór var viðstaddur æfingar vegna afmælistónleika breska tónskáldsins Sir Peter Maxwell Davies, sem varð áttræður á þessu ári. Maxwell Davies, fyrverandi Master of the Queens Music, er eitt af virtari tónskáldum samtímans bæði í heimalandinu og á alþjóðavetvangi. Halldór fékk einstakt tækifæri til að fylgjast með honum vinna og leiðbeina Psappha á æfingunni. Nýtt tónverk eftir Halldór verður frumflutt af Psappha Ensemble á tónleikum í International Anthony Burgess Foundation þann 7. janúar 2015 í Manchester.
Menning Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira