McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta 20. september 2014 21:15 Rory hefur átt frábært tímabil og er spenntur fyrir Rydernum. AP/Getty Þrátt fyrir að Evrópuliðið sé talið mjög sigurstranglegt fyrir Ryder-bikarinn sem hefst í næstu viku telur Norður-Írinn Rory McIlroy að það sé ekkert vanmat á bandaríska liðinu í gangi hjá liðsfélögum sínum. Evrópuliðið hefur sigrað í síðustu tveimur Ryder-bikurum og líklegt verður að teljast að það bæti þriðja sigrinum í röð á Gleneagles þar sem liðið verður vel stutt áfram af ástríðufullum skoskum golfáhugamönnum. „Bandaríkjamenn eru með fullt af frábærum kylfingum í sínum röðum og þótt að sumir þeirra hafi ekki verið að sýna sitt besta form að undanförnu þá vitum við allir hvað þeir geta,“ sagði McIlroy í samtali við bresku útvarpsstöðina TalkSport. „Við erum á heimavelli og það er ákveðin pressa sem fylgir því en ég er viss um að við náum að halda einbeitingunni og standa okkur vel. Undanfarna daga hefur McIlroy verið á Englandi í alls konar upphitunum fyrir Ryderinn en í gær tók hann meðal annars borgarstjóra London, Boris Johnson, í golfkennslu við ánna Thames. Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þrátt fyrir að Evrópuliðið sé talið mjög sigurstranglegt fyrir Ryder-bikarinn sem hefst í næstu viku telur Norður-Írinn Rory McIlroy að það sé ekkert vanmat á bandaríska liðinu í gangi hjá liðsfélögum sínum. Evrópuliðið hefur sigrað í síðustu tveimur Ryder-bikurum og líklegt verður að teljast að það bæti þriðja sigrinum í röð á Gleneagles þar sem liðið verður vel stutt áfram af ástríðufullum skoskum golfáhugamönnum. „Bandaríkjamenn eru með fullt af frábærum kylfingum í sínum röðum og þótt að sumir þeirra hafi ekki verið að sýna sitt besta form að undanförnu þá vitum við allir hvað þeir geta,“ sagði McIlroy í samtali við bresku útvarpsstöðina TalkSport. „Við erum á heimavelli og það er ákveðin pressa sem fylgir því en ég er viss um að við náum að halda einbeitingunni og standa okkur vel. Undanfarna daga hefur McIlroy verið á Englandi í alls konar upphitunum fyrir Ryderinn en í gær tók hann meðal annars borgarstjóra London, Boris Johnson, í golfkennslu við ánna Thames.
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira