Forval fyrir bíl ársins kunngert Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2014 14:26 Peugeot 308 komst í úrslit í flokki stærri fólksbíla. Alls komu 29 bílar til greina í vali á "bíl ársins 2015". Auk þess að velja bíl ársins er þessum bílum skipt í þrjá flokka, flokk minni fólksbíla, flokk stærri fólksbíla og loks flokk jeppa og jepplinga. Félagar í Bandalagi íslenskra bílablaðamanna hafa reynsluekið þessum 29 bílum og í dag fór fram forval á meðal þeirra. Eftirtaldir bílar urðu efstir í forvali dómnefndar, þrír í hverjum flokki.Í flokki minni fólksbíla: Opel Adam Renault Capture Toyoya AygoÍ flokki stærri fólksbíla: Peugeot 308 VW Golf GTD Mercedes Benz C-classÍ flokki jeppa og jepplinga: Porsche Macan BMW X5 Nissan Qashqai Lokaumferð í valinu fer fram á laugardaginn, og fimmtudaginn 2. október kemur í ljós hvaða bíll sigrar í hverjum flokki og sá stigahæsti þeirra í öllum flokkunum þremur hlýtur sæmdarheitið Bíll ársins 2015. Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent
Alls komu 29 bílar til greina í vali á "bíl ársins 2015". Auk þess að velja bíl ársins er þessum bílum skipt í þrjá flokka, flokk minni fólksbíla, flokk stærri fólksbíla og loks flokk jeppa og jepplinga. Félagar í Bandalagi íslenskra bílablaðamanna hafa reynsluekið þessum 29 bílum og í dag fór fram forval á meðal þeirra. Eftirtaldir bílar urðu efstir í forvali dómnefndar, þrír í hverjum flokki.Í flokki minni fólksbíla: Opel Adam Renault Capture Toyoya AygoÍ flokki stærri fólksbíla: Peugeot 308 VW Golf GTD Mercedes Benz C-classÍ flokki jeppa og jepplinga: Porsche Macan BMW X5 Nissan Qashqai Lokaumferð í valinu fer fram á laugardaginn, og fimmtudaginn 2. október kemur í ljós hvaða bíll sigrar í hverjum flokki og sá stigahæsti þeirra í öllum flokkunum þremur hlýtur sæmdarheitið Bíll ársins 2015.
Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent