Forval fyrir bíl ársins kunngert Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2014 14:26 Peugeot 308 komst í úrslit í flokki stærri fólksbíla. Alls komu 29 bílar til greina í vali á "bíl ársins 2015". Auk þess að velja bíl ársins er þessum bílum skipt í þrjá flokka, flokk minni fólksbíla, flokk stærri fólksbíla og loks flokk jeppa og jepplinga. Félagar í Bandalagi íslenskra bílablaðamanna hafa reynsluekið þessum 29 bílum og í dag fór fram forval á meðal þeirra. Eftirtaldir bílar urðu efstir í forvali dómnefndar, þrír í hverjum flokki.Í flokki minni fólksbíla: Opel Adam Renault Capture Toyoya AygoÍ flokki stærri fólksbíla: Peugeot 308 VW Golf GTD Mercedes Benz C-classÍ flokki jeppa og jepplinga: Porsche Macan BMW X5 Nissan Qashqai Lokaumferð í valinu fer fram á laugardaginn, og fimmtudaginn 2. október kemur í ljós hvaða bíll sigrar í hverjum flokki og sá stigahæsti þeirra í öllum flokkunum þremur hlýtur sæmdarheitið Bíll ársins 2015. Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent
Alls komu 29 bílar til greina í vali á "bíl ársins 2015". Auk þess að velja bíl ársins er þessum bílum skipt í þrjá flokka, flokk minni fólksbíla, flokk stærri fólksbíla og loks flokk jeppa og jepplinga. Félagar í Bandalagi íslenskra bílablaðamanna hafa reynsluekið þessum 29 bílum og í dag fór fram forval á meðal þeirra. Eftirtaldir bílar urðu efstir í forvali dómnefndar, þrír í hverjum flokki.Í flokki minni fólksbíla: Opel Adam Renault Capture Toyoya AygoÍ flokki stærri fólksbíla: Peugeot 308 VW Golf GTD Mercedes Benz C-classÍ flokki jeppa og jepplinga: Porsche Macan BMW X5 Nissan Qashqai Lokaumferð í valinu fer fram á laugardaginn, og fimmtudaginn 2. október kemur í ljós hvaða bíll sigrar í hverjum flokki og sá stigahæsti þeirra í öllum flokkunum þremur hlýtur sæmdarheitið Bíll ársins 2015.
Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent