Fyrsta sinn sem Bandaríkin eru litla liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2014 18:02 „Við fáum að sjá frábært golf, mikla spennu og mikið drama,“ sagði Þorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi og sérfræðingur Golfstöðvarinnar, um Ryder-bikarinn í samtali við Arnar Björnsson. Þorsteinn telur að lið Evrópu sé sigurstranglegra en það bandaríska. „Fyrirfram er reiknað með því að evrópska liðið sé sterkara og þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem Bandaríkjamenn eru taldir litla liðið,“ sagði Þorsteinn sem bætti við að Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, geti notað það til að hvetja sína menn til dáða. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Keppni í Ryder-bikarnum hefst klukkan 06:30 í fyrramálið með fjórbolta. Allir þrír dagarnir verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. 24. september 2014 17:15 Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. 24. september 2014 17:45 McIlroy og Garcia mæta Mickelson og Bradley Búið er að draga um hverjir mætast á fyrsta degi Ryder-bikarsins sem hefst á morgun. 25. september 2014 17:36 Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. 23. september 2014 13:45 Rory: Hápunktur vikunnar að hlusta á Ferguson Besti kylfingur heims átti erfitt með sig á meðan fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United messaði yfir Ryder-liði Evrópu. 25. september 2014 08:00 Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30 McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
„Við fáum að sjá frábært golf, mikla spennu og mikið drama,“ sagði Þorsteinn Hallgrímsson, fyrrverandi Íslandsmeistari í golfi og sérfræðingur Golfstöðvarinnar, um Ryder-bikarinn í samtali við Arnar Björnsson. Þorsteinn telur að lið Evrópu sé sigurstranglegra en það bandaríska. „Fyrirfram er reiknað með því að evrópska liðið sé sterkara og þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem Bandaríkjamenn eru taldir litla liðið,“ sagði Þorsteinn sem bætti við að Tom Watson, fyrirliði Bandaríkjanna, geti notað það til að hvetja sína menn til dáða. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Keppni í Ryder-bikarnum hefst klukkan 06:30 í fyrramálið með fjórbolta. Allir þrír dagarnir verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. 24. september 2014 17:15 Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. 24. september 2014 17:45 McIlroy og Garcia mæta Mickelson og Bradley Búið er að draga um hverjir mætast á fyrsta degi Ryder-bikarsins sem hefst á morgun. 25. september 2014 17:36 Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. 23. september 2014 13:45 Rory: Hápunktur vikunnar að hlusta á Ferguson Besti kylfingur heims átti erfitt með sig á meðan fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United messaði yfir Ryder-liði Evrópu. 25. september 2014 08:00 Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30 McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. 24. september 2014 17:15
Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. 24. september 2014 17:45
McIlroy og Garcia mæta Mickelson og Bradley Búið er að draga um hverjir mætast á fyrsta degi Ryder-bikarsins sem hefst á morgun. 25. september 2014 17:36
Fær Ryder-lið Evrópu hárblásara frá Ferguson í kvöld? Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er leynivopn Paul McGinley, fyrirliða Evrópu. 23. september 2014 13:45
Rory: Hápunktur vikunnar að hlusta á Ferguson Besti kylfingur heims átti erfitt með sig á meðan fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United messaði yfir Ryder-liði Evrópu. 25. september 2014 08:00
Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30
McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30
Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30
Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15