En hljómsveitin Kontinuum var stofnuð árið 2010 og ári síðar hófust upptökur á fyrstu breiðskífu þeirra sem kom út árið 2012. Sú plata fékk frábærar viðtökur og var m.a. valin rokkplata ársins hjá Morgunblaðinu. Kontinuum vinna að næstu plötu sinni um þessar mundir.
The Black Keys eiga svo nýtt lag á listanum sem kallast Bullet in the Brain á meðan að hljómsveitirnar Vio og Hozier komast aftur inn á listann.
Hægt er að sjá listann í heild sinni hér.