Þjálfari Vestsjælland: Frederik getur orðið landsliðsmarkvörður Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2014 10:00 Frederik Schram á æfingu með OB. mynd/heimasíða OB Frederik Schram, varamarkvörður U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, verður einnig varamaður hjá Vestsjælland, danska úrvalsdeildarliðinu sem hann gerði sinn fyrsta atvinnumannasamning við í gær. Vestsjælland þurfti snögglega að leita að markverði þegar ThomasVilladsen meiddist út árið, og leist mönnum vel á Frederik sem er 19 ára gamall og var síðast á mála hjá OB í Óðinsvéum. „Við fengum nokkra til æfinga ásamt Michael Hansen (knattspyrnustjóra félagsins) og markvarðaþjálfaranum og Frederik varð fyrir valinu. Hann er ungur og efnilegur markvörður sem hefur verið í ungmennalandsliðum Íslands,“ segir GertHansen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Vestsjælland, við bold.dk. Hann segir þó alveg klárt hver verji mark liðsins fram að áramótum í það minnsta. Það verður Daninn Thomas Mikkelsen sem er 31 árs gamall. „Frederik verður annar kostur. Thomas heldur sínu sæti er ég alveg öruggur um,“ segir Hansen.Claus Fallentin, markvarðaþjálfari liðsins, er spenntur fyrir því að vinna með Frederik, sem hefur spilað með U17, U19 og U21 árs landsliðum Íslands þrátt fyrir að hafa aldrei búið á Íslandi. „Hann er tekknískur miðað við aldur og virkilega góður. Það er engin spurning um að hann getur orðið aðalmarkvörður í dönsku úrvalsdeildinni og kannski landsliðsmarkvörður í framtíðinni,“ segir Fallentin á heimasíðu Vestsjælland. Frederik Schram samdi út tímabilið og verður því samningslaus næsta sumar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Frederik Schram, varamarkvörður U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, verður einnig varamaður hjá Vestsjælland, danska úrvalsdeildarliðinu sem hann gerði sinn fyrsta atvinnumannasamning við í gær. Vestsjælland þurfti snögglega að leita að markverði þegar ThomasVilladsen meiddist út árið, og leist mönnum vel á Frederik sem er 19 ára gamall og var síðast á mála hjá OB í Óðinsvéum. „Við fengum nokkra til æfinga ásamt Michael Hansen (knattspyrnustjóra félagsins) og markvarðaþjálfaranum og Frederik varð fyrir valinu. Hann er ungur og efnilegur markvörður sem hefur verið í ungmennalandsliðum Íslands,“ segir GertHansen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Vestsjælland, við bold.dk. Hann segir þó alveg klárt hver verji mark liðsins fram að áramótum í það minnsta. Það verður Daninn Thomas Mikkelsen sem er 31 árs gamall. „Frederik verður annar kostur. Thomas heldur sínu sæti er ég alveg öruggur um,“ segir Hansen.Claus Fallentin, markvarðaþjálfari liðsins, er spenntur fyrir því að vinna með Frederik, sem hefur spilað með U17, U19 og U21 árs landsliðum Íslands þrátt fyrir að hafa aldrei búið á Íslandi. „Hann er tekknískur miðað við aldur og virkilega góður. Það er engin spurning um að hann getur orðið aðalmarkvörður í dönsku úrvalsdeildinni og kannski landsliðsmarkvörður í framtíðinni,“ segir Fallentin á heimasíðu Vestsjælland. Frederik Schram samdi út tímabilið og verður því samningslaus næsta sumar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira