Litla baunin til Evrópumeistaranna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2014 12:24 Javier Hernandez í leik gegn Real Madrid á undirbúningstímabilinu. Vísir/Getty Evrópumeistarar Real Madrid hafa fengið mexíkóska framherjann Javier „Chicharito“ Hernandez á eins árs lánssamningi frá Manchester United. Real Madrid á svo forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. Hernandez stóðst læknisskoðun hjá spænska stórveldinu í morgun, en hann verður kynntur til leiks á Santiago Bernabeu síðar í dag. Hernandez, sem kom til Manchester United frá Guadalajara sumarið 2010, hefur verið orðaður við brottför frá enska liðinu í allt sumar, en Juventus og Valencia voru meðal liða sem renndu hýru auga til framherjans. Hernandez, sem hefur skorað 36 mörk í 66 landsleikjum fyrir Mexíkó, byrjaði aðeins fjóra deildarleiki á síðustu leiktíð, en hann var kominn aftarlega í goggunarröðina á Old Trafford. Hernandez er þriðji Mexíkóinn sem spilar fyrir Real Madrid, á eftir Jose Luis Borbolla og Hugo Sanchez, en sá síðarnefndi er sjötti markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins.Chicharito Hernández, nuevo jugador del Real Madrid http://t.co/UDH8nN7DvN #BienvenidoChicharito #HalaMadrid pic.twitter.com/NqQyFEkaOF— Real Madrid C. F. (@realmadrid) September 1, 2014 Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Tiltektin hafin hjá van Gaal Louis van Gaal hefur tilkynnt nokkrum leikmönnum Manchester United að þeir eigi sér ekki framtíð hjá félaginu. 11. ágúst 2014 09:30 Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. 1. september 2014 01:37 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Þjálfari Mexíkó: Hernández þarf að yfirgefa Man. Utd Gott að breyta til þegar stjórinn sem keypti þig er farinn. 13. ágúst 2014 14:30 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Evrópumeistarar Real Madrid hafa fengið mexíkóska framherjann Javier „Chicharito“ Hernandez á eins árs lánssamningi frá Manchester United. Real Madrid á svo forkaupsrétt á leikmanninum næsta sumar. Hernandez stóðst læknisskoðun hjá spænska stórveldinu í morgun, en hann verður kynntur til leiks á Santiago Bernabeu síðar í dag. Hernandez, sem kom til Manchester United frá Guadalajara sumarið 2010, hefur verið orðaður við brottför frá enska liðinu í allt sumar, en Juventus og Valencia voru meðal liða sem renndu hýru auga til framherjans. Hernandez, sem hefur skorað 36 mörk í 66 landsleikjum fyrir Mexíkó, byrjaði aðeins fjóra deildarleiki á síðustu leiktíð, en hann var kominn aftarlega í goggunarröðina á Old Trafford. Hernandez er þriðji Mexíkóinn sem spilar fyrir Real Madrid, á eftir Jose Luis Borbolla og Hugo Sanchez, en sá síðarnefndi er sjötti markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins.Chicharito Hernández, nuevo jugador del Real Madrid http://t.co/UDH8nN7DvN #BienvenidoChicharito #HalaMadrid pic.twitter.com/NqQyFEkaOF— Real Madrid C. F. (@realmadrid) September 1, 2014
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Tiltektin hafin hjá van Gaal Louis van Gaal hefur tilkynnt nokkrum leikmönnum Manchester United að þeir eigi sér ekki framtíð hjá félaginu. 11. ágúst 2014 09:30 Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. 1. september 2014 01:37 Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29 Þjálfari Mexíkó: Hernández þarf að yfirgefa Man. Utd Gott að breyta til þegar stjórinn sem keypti þig er farinn. 13. ágúst 2014 14:30 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Tiltektin hafin hjá van Gaal Louis van Gaal hefur tilkynnt nokkrum leikmönnum Manchester United að þeir eigi sér ekki framtíð hjá félaginu. 11. ágúst 2014 09:30
Hernandez orðaður við Real Madrid Samkvæmt heimildum SkySports hafa Manchester United og Real Madrid komist að samkomulagi um að Real Madrid fái Javier Hernandez á láni út tímabilið. 1. september 2014 01:37
Glugganum lokað - enn beðið eftir Welbeck og Falcao Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. 1. september 2014 09:29
Þjálfari Mexíkó: Hernández þarf að yfirgefa Man. Utd Gott að breyta til þegar stjórinn sem keypti þig er farinn. 13. ágúst 2014 14:30