Útsýnisflug yfir Holuhraun gríðarlega vinsælt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. september 2014 12:11 Eldgosið er magnað sjónarspil og hefur vakið mikla athygli erlendis. Vísir/Auðunn Ferðaskrifstofur eru byrjaðar að bjóða upp á útsýnisflug yfir eldgosið í Holuhrauni. Eldgosið hefur vakið mikla athygli enda um magnað sjónarspil að ræða. Ferðaskrifstofan Extreme Iceland býður upp á ferðir frá Reykjavík og Akureyri, og kostar 100.000 krónur á mann að fara frá Reykjvík en 45.000 að fara frá Akureyri. Saga Travel á Akureyri býður einnig upp á ferðir þaðan og kostar flugið 60.000 krónur á mann.Leiðin að Öskju er lokuð en ferðamenn geta skoðað eldstöðina úr lofti.Vísir/GVAYfir 100 fyrirspurnir á tveimur dögum„Þetta er mjög vinsælt á meðal erlendra ferðamanna og við höfum fengið yfir 100 fyrirspurnir á seinustu tveimur dögum,“ segir Kári Björnsson, framkvæmdastjóri Extreme Iceland. Hann segir allan gang á því hversu margar ferðir séu farnar á dag, það fari eftir hversu vel fyrirtækinu gangi að finna flugvélar fyrir verkefnið. Þá sé búið að fara í svipað margar ferðir frá Reykjavík og Akureyri. Sævar Freyr Sigurðsson hjá Saga Travel tekur undir það að eftirspurnin sé mikil. „Við erum að bjóða upp á þessar ferðir bæði vegna þess að leiðin inn að Öskju er lokuð og svo auðvitað vegna eldgossins. Það er flogið yfir Öskju, Holuhraun og Bárðarbungu. Öryggið er að sjálfsögðu alltaf sett á oddinn og farið algjörlega að öllum reglum hvað varðar lokanir á svæðinu og þess háttar,“ segir Sævar. Að hans sögn hafa fyrirspurnir bæði komið frá einstaklingum og ferðaþjónustuaðilum. Aðallega er um að ræða erlenda ferðamenn þó eitthvað af Íslendingum hafi slæðst með. Bárðarbunga Tengdar fréttir Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4. september 2014 07:16 Aflétta lokun í Holuhrauni Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum. 4. september 2014 09:20 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira
Ferðaskrifstofur eru byrjaðar að bjóða upp á útsýnisflug yfir eldgosið í Holuhrauni. Eldgosið hefur vakið mikla athygli enda um magnað sjónarspil að ræða. Ferðaskrifstofan Extreme Iceland býður upp á ferðir frá Reykjavík og Akureyri, og kostar 100.000 krónur á mann að fara frá Reykjvík en 45.000 að fara frá Akureyri. Saga Travel á Akureyri býður einnig upp á ferðir þaðan og kostar flugið 60.000 krónur á mann.Leiðin að Öskju er lokuð en ferðamenn geta skoðað eldstöðina úr lofti.Vísir/GVAYfir 100 fyrirspurnir á tveimur dögum„Þetta er mjög vinsælt á meðal erlendra ferðamanna og við höfum fengið yfir 100 fyrirspurnir á seinustu tveimur dögum,“ segir Kári Björnsson, framkvæmdastjóri Extreme Iceland. Hann segir allan gang á því hversu margar ferðir séu farnar á dag, það fari eftir hversu vel fyrirtækinu gangi að finna flugvélar fyrir verkefnið. Þá sé búið að fara í svipað margar ferðir frá Reykjavík og Akureyri. Sævar Freyr Sigurðsson hjá Saga Travel tekur undir það að eftirspurnin sé mikil. „Við erum að bjóða upp á þessar ferðir bæði vegna þess að leiðin inn að Öskju er lokuð og svo auðvitað vegna eldgossins. Það er flogið yfir Öskju, Holuhraun og Bárðarbungu. Öryggið er að sjálfsögðu alltaf sett á oddinn og farið algjörlega að öllum reglum hvað varðar lokanir á svæðinu og þess háttar,“ segir Sævar. Að hans sögn hafa fyrirspurnir bæði komið frá einstaklingum og ferðaþjónustuaðilum. Aðallega er um að ræða erlenda ferðamenn þó eitthvað af Íslendingum hafi slæðst með.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4. september 2014 07:16 Aflétta lokun í Holuhrauni Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum. 4. september 2014 09:20 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira
Stórfenglegt eldgos - Myndasyrpa frá Holuhrauni Eldgosið í Holuhrauni, norðan við Vatnajökul, hefur nú staðið yfir í rúma fimm sólarhringa og þekur hraunið meira en níu ferkílómetra. 4. september 2014 07:16
Aflétta lokun í Holuhrauni Lögreglustjórinn á Húsavík, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að aflétta innri lokun í Holuhrauni og munu vísindamenn og fjölmiðlar á svæðinu geta farið aftur að gosstöðvunum. 4. september 2014 09:20