Ólafur: Það er enginn saddur í Garðabænum Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. ágúst 2014 10:30 Úr leik Stjörnunnar fyrr á árinu. Vísir/Arnþór „Þetta er stærsti og skemmtilegasti leikur ársins, umgjörðin gerir þetta að stærsta leik ársins,“ sagði Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar fyrir leik liðsins gegn Selfoss í bikarúrslitum í dag. „Stemmingin er góð í hópnum, við erum búin að bíða eftir þessum leik. Þótt við höfum einbeitt okkur að deildinni þá situr þetta alltaf í manni svo það er mikil eftirvænting.“ Stjarnan situr á toppi Pepsi-deildarinnar og stefnir hraðbyri að öðrum Íslandsmeistaratitlinum í röð og þeim þriðja á fjórum árum. „Það er búið að ganga vel en það getur verið erfitt að halda áfram, leikmennirnir verða værukærir. Við þurfum að halda okkur á tánum, bæði leikmenn og þjálfarar því þetta verður erfiður leikur og það er mánuður eftir af Íslandsmótinu.“ Stjarnan vann fyrri leik liðanna í Pepsi-deildinni 5-3 í bráðfjörugum leik. „Það var heldur betur skemmtilegur leikur, fullt af mörkum og skemmtilegur fyrir áhorfendur. Ég vona að leikurinn í dag verði jafn skemmtilegur fyrir áhorfendur, við munum halda okkar plani og reyna að leika okkar leik, það hefur gengið vel hingað til.“ Þegar flautað verður til leiks verður það í fjórða skiptið sem Stjarnan keppir í bikarúrslitum en liðið varð bikarmeistari í fyrsta sinn árið 2012. „Það er enginn saddur í Garðabænum, við viljum ná þessum bikar. Það var gaman síðast þegar við unnum bikarinn og sú stemming lifir í höfðinu á fólki. Það verður allt gert til þess að endurtaka það í dag.“ Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Allt Suðurlandið styður okkur Selfoss leikur í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins til úrslita í bikarnum. Þrjátíu ár eru síðan kvennalið Selfoss sigraði Stjörnuna en fyrirliði liðsins telur að það séu helmingslíkur hver ber sigur úr býtum í Laugardalnum. 30. ágúst 2014 10:00 Níundi bikarúrslitaleikurinn hjá Stjörnunni á aðeins þremur árum Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, þekkir það vel að fylgja sínum liðum niður í Laugardal með það markmið að vinna bikarinn. Fótboltakonur félagsins spila bikarúrslitaleik á móti Selfossi á Laugardalsvelli á morgun. 29. ágúst 2014 18:45 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 4-0 | Stjarnan bikarmeistari 2014 Stjarnan varð í dag í annað sinn í sögu félagsins bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Selfoss í bikarúrslitunum á Laugardalsvelli. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist andstæðingum sínum erfið eins og oft áður en hún skoraði þrennu í leiknum. 30. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
„Þetta er stærsti og skemmtilegasti leikur ársins, umgjörðin gerir þetta að stærsta leik ársins,“ sagði Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar fyrir leik liðsins gegn Selfoss í bikarúrslitum í dag. „Stemmingin er góð í hópnum, við erum búin að bíða eftir þessum leik. Þótt við höfum einbeitt okkur að deildinni þá situr þetta alltaf í manni svo það er mikil eftirvænting.“ Stjarnan situr á toppi Pepsi-deildarinnar og stefnir hraðbyri að öðrum Íslandsmeistaratitlinum í röð og þeim þriðja á fjórum árum. „Það er búið að ganga vel en það getur verið erfitt að halda áfram, leikmennirnir verða værukærir. Við þurfum að halda okkur á tánum, bæði leikmenn og þjálfarar því þetta verður erfiður leikur og það er mánuður eftir af Íslandsmótinu.“ Stjarnan vann fyrri leik liðanna í Pepsi-deildinni 5-3 í bráðfjörugum leik. „Það var heldur betur skemmtilegur leikur, fullt af mörkum og skemmtilegur fyrir áhorfendur. Ég vona að leikurinn í dag verði jafn skemmtilegur fyrir áhorfendur, við munum halda okkar plani og reyna að leika okkar leik, það hefur gengið vel hingað til.“ Þegar flautað verður til leiks verður það í fjórða skiptið sem Stjarnan keppir í bikarúrslitum en liðið varð bikarmeistari í fyrsta sinn árið 2012. „Það er enginn saddur í Garðabænum, við viljum ná þessum bikar. Það var gaman síðast þegar við unnum bikarinn og sú stemming lifir í höfðinu á fólki. Það verður allt gert til þess að endurtaka það í dag.“
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Allt Suðurlandið styður okkur Selfoss leikur í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins til úrslita í bikarnum. Þrjátíu ár eru síðan kvennalið Selfoss sigraði Stjörnuna en fyrirliði liðsins telur að það séu helmingslíkur hver ber sigur úr býtum í Laugardalnum. 30. ágúst 2014 10:00 Níundi bikarúrslitaleikurinn hjá Stjörnunni á aðeins þremur árum Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, þekkir það vel að fylgja sínum liðum niður í Laugardal með það markmið að vinna bikarinn. Fótboltakonur félagsins spila bikarúrslitaleik á móti Selfossi á Laugardalsvelli á morgun. 29. ágúst 2014 18:45 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 4-0 | Stjarnan bikarmeistari 2014 Stjarnan varð í dag í annað sinn í sögu félagsins bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Selfoss í bikarúrslitunum á Laugardalsvelli. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist andstæðingum sínum erfið eins og oft áður en hún skoraði þrennu í leiknum. 30. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Allt Suðurlandið styður okkur Selfoss leikur í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins til úrslita í bikarnum. Þrjátíu ár eru síðan kvennalið Selfoss sigraði Stjörnuna en fyrirliði liðsins telur að það séu helmingslíkur hver ber sigur úr býtum í Laugardalnum. 30. ágúst 2014 10:00
Níundi bikarúrslitaleikurinn hjá Stjörnunni á aðeins þremur árum Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit Stjörnunnar, þekkir það vel að fylgja sínum liðum niður í Laugardal með það markmið að vinna bikarinn. Fótboltakonur félagsins spila bikarúrslitaleik á móti Selfossi á Laugardalsvelli á morgun. 29. ágúst 2014 18:45
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 4-0 | Stjarnan bikarmeistari 2014 Stjarnan varð í dag í annað sinn í sögu félagsins bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Selfoss í bikarúrslitunum á Laugardalsvelli. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist andstæðingum sínum erfið eins og oft áður en hún skoraði þrennu í leiknum. 30. ágúst 2014 00:01