Svipast um eftir ferðafólki norðan Dyngjujökuls í dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. ágúst 2014 12:20 Frá Sprengisandsleið við Tómasarhaga í gær. Skammt frá eru gatnamótin inn á Gæsavatnaleið, sem nú hefur verið lýst bannsvæði. Vísir/Sveinn Forsvarsmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar hvetur landsmenn til þess að ræða við ferðafólk norðan Dyngjujökuls og upplýsa það um stöðu mála. Í tilkynningu frá Landsbjörg er greint frá því hve vel rýming á svæðinu hafi gengið í gær. Í dag verði kannað hvort einhverjar eftirlegukindur séu. „Ef þið þekkið eða hafið aðgang að ferðafólki, tala nú ekki um ef það er erlent, þá endilega bendið því á þessa fínu mynd Vegagerðarinnar af lokaða svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Lagt er til að benda ferðafólki á þann stærsta hluta landsins sem ekki sé á yfirlýstu hættusvæði og ferðafólk getur sótt heim.Mynd/Vegagerdin.is Bárðarbunga Tengdar fréttir Rýmingu lokið - TF SIF flaug yfir jökulinn Rýmingu af hálendinu norðan Dyngjujökuls, þar sem Almannavarnir lýstu yfir hættuástandi í gær, lauk upp úr miðnætti, en eitthvað á annað hundrað manns voru á svæðinu í gær. Þar á meðal voru þeir sem dvöldu í skálum í Dreka og í Kverkfjöllum. Lögregla naut aðstoðar björgunarsveitarmanna við verkið og að koma upp skiltum um lokanir á vegum. 20. ágúst 2014 06:58 Samdi tónverk úr skjálftunum í Bárðarbungu „Ég er að vonast eftir því að einhver á Jazzhátíð taki þetta og spili yfir,“ segir tónlistarmaðurinn Halldór Eldjárn. 20. ágúst 2014 11:47 Smala fé snemma í Kelduhverfi "Viljum hafa vaðið fyrir neðan okkur" 20. ágúst 2014 09:18 Mjög öflugur atburður, kvikan færi hratt upp Atburðarásin í Bárðarbungu nú er margfalt öflugri en sú sem varð í aðdraganda Gjálpargossins árið 1996. 20. ágúst 2014 11:51 Jökulsárgljúfur rýmt á innan við sex tímum ef gos hæfist Gönguleiðir milli Ásbyrgis og Dettifoss yrðu rýmd af landvörðum um leið og eldgos hæfist 20. ágúst 2014 09:45 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Sjá meira
Forsvarsmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar hvetur landsmenn til þess að ræða við ferðafólk norðan Dyngjujökuls og upplýsa það um stöðu mála. Í tilkynningu frá Landsbjörg er greint frá því hve vel rýming á svæðinu hafi gengið í gær. Í dag verði kannað hvort einhverjar eftirlegukindur séu. „Ef þið þekkið eða hafið aðgang að ferðafólki, tala nú ekki um ef það er erlent, þá endilega bendið því á þessa fínu mynd Vegagerðarinnar af lokaða svæðinu,“ segir í tilkynningunni. Lagt er til að benda ferðafólki á þann stærsta hluta landsins sem ekki sé á yfirlýstu hættusvæði og ferðafólk getur sótt heim.Mynd/Vegagerdin.is
Bárðarbunga Tengdar fréttir Rýmingu lokið - TF SIF flaug yfir jökulinn Rýmingu af hálendinu norðan Dyngjujökuls, þar sem Almannavarnir lýstu yfir hættuástandi í gær, lauk upp úr miðnætti, en eitthvað á annað hundrað manns voru á svæðinu í gær. Þar á meðal voru þeir sem dvöldu í skálum í Dreka og í Kverkfjöllum. Lögregla naut aðstoðar björgunarsveitarmanna við verkið og að koma upp skiltum um lokanir á vegum. 20. ágúst 2014 06:58 Samdi tónverk úr skjálftunum í Bárðarbungu „Ég er að vonast eftir því að einhver á Jazzhátíð taki þetta og spili yfir,“ segir tónlistarmaðurinn Halldór Eldjárn. 20. ágúst 2014 11:47 Smala fé snemma í Kelduhverfi "Viljum hafa vaðið fyrir neðan okkur" 20. ágúst 2014 09:18 Mjög öflugur atburður, kvikan færi hratt upp Atburðarásin í Bárðarbungu nú er margfalt öflugri en sú sem varð í aðdraganda Gjálpargossins árið 1996. 20. ágúst 2014 11:51 Jökulsárgljúfur rýmt á innan við sex tímum ef gos hæfist Gönguleiðir milli Ásbyrgis og Dettifoss yrðu rýmd af landvörðum um leið og eldgos hæfist 20. ágúst 2014 09:45 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Fleiri fréttir Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Sjá meira
Rýmingu lokið - TF SIF flaug yfir jökulinn Rýmingu af hálendinu norðan Dyngjujökuls, þar sem Almannavarnir lýstu yfir hættuástandi í gær, lauk upp úr miðnætti, en eitthvað á annað hundrað manns voru á svæðinu í gær. Þar á meðal voru þeir sem dvöldu í skálum í Dreka og í Kverkfjöllum. Lögregla naut aðstoðar björgunarsveitarmanna við verkið og að koma upp skiltum um lokanir á vegum. 20. ágúst 2014 06:58
Samdi tónverk úr skjálftunum í Bárðarbungu „Ég er að vonast eftir því að einhver á Jazzhátíð taki þetta og spili yfir,“ segir tónlistarmaðurinn Halldór Eldjárn. 20. ágúst 2014 11:47
Mjög öflugur atburður, kvikan færi hratt upp Atburðarásin í Bárðarbungu nú er margfalt öflugri en sú sem varð í aðdraganda Gjálpargossins árið 1996. 20. ágúst 2014 11:51
Jökulsárgljúfur rýmt á innan við sex tímum ef gos hæfist Gönguleiðir milli Ásbyrgis og Dettifoss yrðu rýmd af landvörðum um leið og eldgos hæfist 20. ágúst 2014 09:45